Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 22
Erik Dammann: Mannleg markmið handa hverjum? Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjódanna. Grein 25.1: Hver maöur á kröfu til lífskjara sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan hans sjálfs og fjölskyldu hans. Telst þar til matur, klæðnaður, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagshjálp, svo og réttindi til öryggis gegn atvinnuleysi, veikindum, örorku, fyrirvinnumissi, elli cða öðrum áföllum sem skorti valda og hann getur ekki við gert. Mannre'ttindayftrlýsing Sameinuðu þjóðanna. Grein 26.1: Hver maður á rétt til menntunar. Skal hún veitt ókeypis, að minnsta kosti barnafræðsla og undirstöðumenntun. Börn skulu vera skólaskyld. Iðnaðar- og verknám skal öllum st;tnda til boða og æðri menntun vera öllum jafnfrjáls, þeim er hæfileika hafa til að njóta hennar. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu pjóðanna. Grein 28: Hverjum manni ber réttur til þess þjóðfélags- og milliþjóðaskipulags er virði og framkvæmi að fullu mannréttindi þau sem í yfirlýsingu þessari eru upp talin. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu pjóðanna. Grein 30: Ekkert atriði þessarar yfirlýsingar má túlka á þann veg að nokkru ríki, flokki manna eða einstaklingi sé heimilt að aðhafast nokkuð það er stefni að því að gera að engu nokkur þeirra mannréttinda sem hér hafa verið upp taiin. Megindrœttir í heimsmynd okkar tíma Það er svo margt sem veldur okkur áhyggjum — svo margt sem vekur okkur tShug og kvíða. í heimsmynd okkar úir og grúir af alls konar tStengdum og staðbundnum vandamálum. Reynum að gera okkur grein fyrir hvað þeim er helst sameiginlegt. Ljóst er að við nálgumst hröðum skrefum það ástand þegar framleiðslugeta jarðarinnar er fullnýtt ef við eigum að geta brauðfætt alla jarðarbúa. Við slikar aðstæður nær engri átt að hugsa út frá þröngum þjóðlegum sjónarhóli. Það sem pláneta okkar getur gefið af sér verður að sækja þangað sem haf og jörð eru gjöfulust og skipta afrakstrinum meðal fólks án tillits til þjóðernis eða landa- mæra. Við verðum að líta á heiminn sem sameiginlegt forðabúr lífsnauðsynja og 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.