Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 25
Mannleg markmid — handa hverjum upp og ákcerir pjóðfe'lagið fyrir að hafa ekki fengið tœkifœri til að lœra að lesa og skrifa. Við skiljum petta fólk, okkur finnstpað hafa verið órétti heitt. Kannski knýja slíkar fregnir okkur til að hugsa um pað hvers virði pessi sjálfsögðu lífsgæði eru okkur. Hve miklu fátœkara vceri líftð ef allar bókmenntir vceru okkur lokaður heimur, ef við fengjum aldrei að njóta ritaðs máls, kennslu, menntunar . . . Einmitt þannig er hlutskipti meira en 800 milljóna manna í þriðja heiminum. Miklu fleiri en nemur samanlögðum íbúafjölda Evrópu og Bandaríkjanna munu aldrei eiga þess kost að sjá svo mikið sem brot af þeim raunveruleika sem okkur hinum finnst meðal frumskilyrða mannsæmandi lífs. En þeir sem við óréttlætið búa eiga ekki heima í Evrópu eða Bandaríkjunum. Þess vegna geta þeir ekki höfðað mál gegn neinum. Milljónirnar sem svelta þarfnast ekki tára. Þær þarfnast réttlætis. Þær hafa rétt til að krefjast þess að við förum að gera áætlanir út frá nýrri viðmiðun, nýrri heildarsýn á heiminn og mannkynið. Nú ber breytni okkar þess ekki vitni að við höfum neina hugmynd um tilvist þriðja heimsins. Ef við viljum telja okkur til mannkyns verðum við að minnsta kosti að stuðla að þróun sem gefur réttlætinu svigrúm. En hvað er réttlæti? Ég hef hitt fólk sem heldur því fram að núverandi dreifmg lífsgæðanna sé réttlát: Þeir sem mest hafi lagt af mörkum hafi upp- skorið mest. Gnægtir okkar og skortur hinna stafi af því að við höfum verið útsjónarsamari og duglegri öldum saman. Líklega er þessi afsökun ein sú algengasta og lífseigasta sem fundin hefur verið upp í því skyni að losa okkur undan þeirri sögulegu og mannlegu ábyrgð sem á okkur hvílir. Eg tel að þetta sjónarmið sé runnið svo djúpt inn í vitund fólks að það verði að rífa það upp með rótum, eigi okkur nokkurn tíma að auðnast að innræta fólki raunsæja heimsmynd. Gervöll rökleiðslan byggist á vandlega innrættum lygum. Sannleikurinn er sá að vanþróuðu ríkin eiga sögu- legan rétt til síns bróðurlega hluta af ofgnægð okkar. Auðlegð okkar er ekki sprottin af heiðarlegri eljusemi heldur þjófnaði og valdníðslu gagnvart þeim þjóðum sem búa nú við sárasta neyð. Hafpór Guðjðnsson pýddi úr bókinni Fremtiden i váre hender. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.