Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 31
Samhjálp eða stríð? jónum dala árlega. Og Kúba er aðeins eitt af h. u. b. 100 þróunarlöndum; og eitt af þeim minnstu, bæði að landrými og íbúatölu. Það má þvi gera ráð fyrir að þróunarlöndin muni þarfnast miljarða dala i viðbót á ári hverju til þess að sigrast á afleiðingum vanþróunarinnar á sviði mennta- og heilbrigðismála. Þetta er það stóra vandamál sem við okkur blasir. Og þetta er, herrar minir, ekki aðeins vandamál okkar, sem erum fórnardýr vanþróunar eða ónógrar þróunar. Þetta er vandamál alls mannkynsins. Það hefur margoft verið viðurkennt að vanþróuninni hafi verið þröngvað upp á okkur af nýlendustefnunni og síðar heimsvaldastefnunni. Það er þvi fyrst og fremst söguleg og siðferðileg skylda þeirra sem högnuðust á þvi að ræna auðæfum okkar og arðræna þjóðir okkar áratugum og öldum saman að hjálpa okkur að losna við vanþróunina. En jafnframt er það skylda mannkynsins í heild, eins og lýst var yfir á Havanaráðstefnunni. Sósíalísku rikin tóku ekki þátt í auðlindaráninu, og þau bera ekki ábyrgð á fyrirbærinu vanþróun. Þrátt fyrir það skilja þau að þeim ber skylda til að hjálpa okkur, og þau gera það vegna þess að í þeirra þjóðfélagskerfi er alþjóðahyggjan grundvallaratriði. Þegar heimurinn væntir þess af olíuframleiðendum í hópi þróunarrikja að þeir leggi sitt af mörkum til þess að fjármagna þróunina, er það heldur ekki gert vegna þess að þeim beri söguleg skylda til þess, heldur vegna þess að vonast er eftir samstöðu þessara rikja með vanþróuðu rikjunum. Stóru oliuútflutnings- ríkin ættu að gera sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem þau bera. Jafnvel þau þróunarlönd sem eru tiltölulega betur á vegi stödd en önnur ættu einnig að leggja fram sinn skerf. Eg tala hér ekki í eiginhagsmunaskyni eða í neins konar þjóðlegum tilgangi, en Kúba er reiðubúin að leggja til, í samræmi við sínagetu, þúsundir, tugi þúsunda sérfræðinga: lækna, kennara, búfræðinga, vatnsaflsfræðinga, vélaverkfræðinga, hagfræðinga, tæknifræðinga, iðnaðar- menn o. s. frv. Sú stund er því runnin upp að við þurfum öll að taka höndum saman og lyfta heilum þjóðum, hundruðum miljóna manna, upp úr því feni vanþróunar, fátæktar, vannæringar', sjúkdóma og ólæsis sem hindrar þá í að njóta þeirrar sjálfsvirðingar og þess stolts sem felst i að kalla sig manneskjur. Það þarf því að skipuleggja þær auðlindir sem heimurinn býr yfir í þágu þróunarinnar, og þetta er sameiginleg skylda okkar allra. Herra forseti; til eru svo margir sjóðir af alls konar tagi sem gegna því hlutverki að fjármagna einhverja ákveðna þætti þróunarinnar, hvort sem þar er um að ræða þróun í landbúnaði eða iðnaði, eða að standa undir greiðsluhalla, — 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.