Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 57
. . pað er ekki manns eðli Arfar Majaþjóðarinnar í Gvatemala hafa nánari tengsl við áa sína en við í Vásterbotten. Vera má að það sé þessi gleymska, sagnleysi okkar, sem veldur því hversu auðvelt það er að færa okkur um set. Það er ekki fyrr en nú á síðustu stundu að andspyrna rís gegn nauðungarflutningunum til borganna fyrir sunnan — þessu fyrirbæri sem annarstaðar í löndum er kallað forced draft urbanhation. Ungt fólk nú um stundir vill fá að lifa áfram í Vásterbotten — lifa í tengslum við náttúruna og njóta annarra gilda en upprætingar — stunda væntumþykju en ekki úranvinnslu. Viljinn til lífs gæti fengið stoð í fagurbókmenntum — sænskum, nor- rænum, alþjóðlegum þýddum bókmenntum, sígildum verkum. En Svíþjóð er orðin svo rík að við höfum ekki lengur efni á bókum. Tökum Astúrías aftur sem dæmi. Víst fékk þessi indíáni einu sinni nóbelsverðlaun í Stokkhólmi — en verk hans mega heita ótilkvæmileg sænskum almenningi. Viljum við vita eitthvað um indíána eru okkur fyrst og fremst boðnar lýsingar á þeirri íþrótt að uppræta indíána — svokallaða rauðskinna. Slíkar káboj-bækur eru seldar í miljónatali, ódýrar í höfuðborginni og einnig i strjálbýlinu sænska. Veislugestur sem kemur upp um fjölskylduleyndarmál er „aulafugl sem dritar í sjálfs sín hreiður!“ En Norðurlandaráð er einmitt stórfjöl- skylda þessa vikuna! Einnig vofir sá háski yfir fagurbókmenntum í Svíþjóð, að þið, kæru systkini handan hafs og fjalla, verðið að koma til liðs við okkur. Bókmenntir okkar eru að kafna undir söluturnaveldinu alþjóðlega. Forustumenn okkar í menningarmálum vilja ekki skilja hvað í húfi er. Þeir eru svo lögvísir að lagagrein er fremst í hverju líkhári. Prentfrelsið helga er ákallað til þess að vernda versta saurprent. Fagur- bókmenntir eru á hinn bóginn dæmdar til dauða samkvæmt öðru lög- máli: frjálsum leik markaðsaflanna. Hugsið ykkur að maður standi á járnbrautarstöð og bíði lestar sem snjókoma hefur tafið. Sjóndeildarhringur er enginn og þörf er manns eða einhverrar skírskotunar. Pappír sést á stólpa og hugurinn glaðnar til: einhver hefur eitthvað að segja mér. Og meðan maður þrammar í áttina kemur faðir prentlistarinnar í hug — ágæti Gútenberg, þú varst nú meiri dýrðarkarlinn að ætla mér orð! 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.