Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 58
Tímarit Máls og menningar Ef til vill er að finna þulu úr Móður Sjöstjörnu eftir Heinesen úr Færeyjum á þessu blaði, festu með fjórum teiknibólum? Og konan vitra sem gekk yfir túnið hjá Halldóri Laxness með álftar- væng gæti dúnfmgrað pallinn hér. Eða tindrar norskur bjarmi í nokkrum orðum frá Björgu Vik? Eða lætur Márta Tikkanen spurningu um rökleysu ástarinnar titra á blaðinu þunna? Eða er helvískt háð Salama frá Finnlandi að éta stólpann sundur? Nema að það sé spé eftir Hans Scherfig frá Danmörku sem lætur pappírinn ofanverðan glóa svo mjög? Eða hví raunar ekki ljóð átthagaskáldsins, Birgis Vikströms, þessa sonar heimshafanna sem borinn var aðeins miluleið frá þessu stansi? En þegar ég nálgast pappírinn og bókstafina er erindið þetta eitt: KAUPIÐ GLÆP VIKUNNAR! MORÐ ÚR ÖLLUM HEIMI! MAGNAÐAR MYNDIR! 30 000 EINTÖK Á VIKU. Er nokkur furða þótt sum börn neiti að læra að lesa? Stutt spjall um fólk og skóg: — Af hverju verða indíánarnir að fara? — Af því að þeir koma í veg fyrir að regnskógarnir í Amazónu verði upprættir. — Hvers vegna verður að uppræta regnskógana? — Veröldin siðmenntaða þarf á pappír að halda. — Hvers vegna pappír? — Ókynstur af pappír þarf í indíánabækur og aðrar morðsögur. Heimurinn siðmenntaði þarf á svo mikilli skemmtun að halda. Víst má stundum heyra amast við því að samborgararnir eigi íyrst og fremst kost á að lesa ofbeldisáróður. En þeirri gagnrýni er vísað á bug með þremur óhagganlegum röksemdum: 1. Æ þessar siðgæðiskellingar — þær eru óþolandi! 2. Það er vanmat á samborgurum sinum að halda að einhver bíði tjón vegna áróðurs í þágu misþyrminga og þjóðamorða! 3. Nú, svo að þú aðhyllist bókabrennur. Gleymdu ekki hvert slikt leiðir. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.