Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 59
. . . pað er ekki manns eðli Nú kemur í ljós að grannlönd Svíþjóðar bjóða upp á miklu meiri fagurbókmenntir — jafnt innlendar sem norrænar, jafnt nýjar og sígildar — en Svíþjóð. Hvernig kemst t. a. m. ISLAND hjá því að tendra bókabálin sem virðast á næstu grösum í Svíþjóð? Ég skora á sænsku ráðsmennina að fara í læri til kollega sinna nor- rænna og taka eftir: Hverju svara þeir þegar fjölþjóðleg fyrirtæki krefjast þess að fá að troðfylla bókamarkað þeirra af Micky Spillane, káboj-sögum og ofbeldisklámi? Að síðustu nokkur orð um Nordsat. Sagt er að þessi sjónvarpssendir eigi að auðvelda kynni norðurlandabúa. En verði gervihnötturinn svo dýr að okkur endist ekki fé til þess að gera dagskrár hér á norðurlöndum? Ef við getum ekki „staðist samkeppnina" við fjölþjóðlega framleiðslu? Fari svo að sýna verði drápsmyndir í flestum rásum til þess að nýta senditím- ann? Ef valfrelsið verður í raun réttur okkar norðurlandamanna til þess að sjá að minnsta kosti eitt morð á klukkustund — ef við komumst þá ekki upp í morð á mínútu? Er ekki hætta á því að Nordsat bjóði upp á eitthvað svipað og sænsku söluturnarnir? Væri þá ekki verið að ræna norræn heimili samtölum sínum og draumum? Á islensku er til gamalt orð draumstoli frá forvera okkar allra Haraldi harðráða — hann dreymdi ekki um skeið að því er sagan hermir. Því fór hann til vinar sem vissi viti sínu og var skyggn og bað hann að gæta þess hver svipt hefði Harald draumgetunni. Áhyggjur garpsins eftir þessa missu má marka af kvíða hans þegar hann mælti: .. . það er ekki manns eðli að hann dreymi aldri. Er þessi ályktun ekki undurlík þeirri vitneskju Astúríasar að hafíð þurfi á fiskum sínum að halda? Magnús Kjartansson sneri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.