Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 110
Tímarit Máls og menningar drekum, knúin tannhjóla-búnaði með vogstangarafli. Hann lét eftir sig í Codice Atlantico nákvæmar verkteikningar af nýjum völturum, færanlegum skurð- gröfum, og liraðvirkum vefstólum. Þar eru athuganir á flugi fugla og aðferð fiska að stýra sér, og margvíslegir útreikningar á stærð og þyngd vængja, sem hafið gætu mann til flugs. Þar eru áætlanir og teikningar af flugvélum, einnig fullkomnum kafarabúnaði með loftgeymi og öndunarpípu, jafnvel af kafbátum. Engin af vélum Leónardós hefur nokkurn tíma verið smíðuð. Það var hans raunasaga, að fáanlegur tækjakostur stóð hugmyndum hans að baki. Það efni sem hann hafði til umráða, var of þungt, og málmvinna öll of frumstæð til að nokkuð af tækjum hans gæti hreyfzt vélarlaust. Leónardó fann sárt til þess, hve efnið var þungt i vöfum og tækin ófullkomin. En þá þegar sá hann fram á þá þróun, að maðurinn myndi komast að leyndarmálum náttúrunnar og sigrast á henni með list sinni og vísindum: Sérðu þá ekki að augað umlykur fegurð alls heimsins? Það er siðameistarinn; það skapar heimsgerðarfræðina; það leggur á ráðin um allar listir mannsins og færir þær til betri vegar; það leiðir manninn til ýmissa hluta heims; það er drottnari stærðfræðinnar; á því eru grundvölluð þau vísindi, sem nákvæmust eru; það hefur mælt fjarlægð og stærð stjarna; það hefur uppgötvað frum- greinar efnisins og stöðu þeirra; það hefur gert kleift að ráða atburði framtiðar > af gangi himintungla; það hefur getið af sér byggingarlistina, og sjónvídd- irnar, og málaralistina guðdómlegu .. . En hví skyldi þessi þráður rakinn svo hátt og lengi? Hvað er það sem gert hefur verið án þess auganu sé fyrir að þakka? Það leiðbeinir manninum frá austri til vesturs; það hefur upp fundið siglingalistina. Það tekur náttúrunni fram, ef kalla má einstök sköpunarverk náttúrunnar afmörkuð; og þau verk, sem höndin vinnur að boði augans, verða eigi talin; um það getur málarinn borið vitni, þegar hann uppgötvar óendanlega margvíslegt sköpulag á dýrum og jurtum, trjám og landi. Eintal Prosperós hið mikla í fimmta þætti O/viárisins, sem rómantíkursinnar telja kveðju Shakespeares til leiklistarinnar og játningu trúar hans á töframátt skáldlistar, er raunar i námunda við ákafa hrifningu Leónardós af mætti mannshugans, sem hefur hrifsað úr greipum náttúrunnar afl hennar sjálft. Þetta eintal er langsótt afbökun á kaflanum fræga í Ummyndunum Ovíðs. Heimurinn sést sem hreyfing og myndbreyting; fjórar höfuðskepnur eru leystar: jörð, vatn, eldur og loft. Þær hlýða ekki framar guðunum, en hafa komizt á vald mannsins, sem kollvarpar í fyrsta sinn skipan náttúrunnar. Hver kynslóð túlkar þetta eintal 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.