Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 125
Stafur Prosperós
I loka-eintali Prosperós kemur fyrir orðið “despair”. — “And my ending is
despair”. En þar er ekki um að ræða örvæntingu, sem merkir uppgjöf. Lykilinn
að dýpsta skilningi á Ofviðrinu er að finna í öðrum harmleik Shakespeares. Þar
má kenna sama sára hjartsláttinn og í eftirmála Prosperós:
Allsleysiö tekur senn að létta lífið.
(Anton og Kleópatra, V,2)
Helgi Hálfdanarson þýddi.
Helgi Hálfdanarson hefur óskað þess, að leiðréttar séu nokkrar prentvillur í ritgerðinni Titanía
og asnahausinn eftirjan Kott í næstsíðasta hefti:
29J. bls. 9. 1.: verðum les: hljótum
— — 25.1.: snjalla\es: snjalla"." (11,1)'
294. - 3.1.: í Alþýðuleikhúsinu les á Alpýðuleikhúsinu
— — —: Hut les: Huta
295. — 1.1.: Hann er eins les: Hann er, eins
— — 11.1.: Southampton-œttarinnar les: Shouthamptons-attarinnar
— — 18. 1.: tekur er les: tekur, er
— — 19.1.: faðmlögum og smjúga les: faðmlögum smjúga
— — 24.1.: út arminn les: út arminn. Hann réttir út arminn
— — 32.1.: A. Biography les: A Biography
296. — 11. 1.: Kressítu er les: Kressítu, er
— — 25.1.: elskendur les: elskendumir
— — 37.1.: aðpvi. les: að pvi:
297. — 4.1.: umhverft les: umhvarf
298. — 25. 1.: sviðshöfundur les: sviðshönnuður
— — 34. 1.: hirðveizlu les: hirðveizlum
— — 35. 1.: í Englandi les: á Englandi
— — 35. 1.: síðarpar les: siðar, par
299. — 12.1.: aðparast nú? les: aðparast nú? (IV,I)
300 — 9.1.: Myndbreylingin les: Myndbeitingin
— — 10. 1.: Marsillo les: Marsilio
301. — 7.1.: erpetta viðhorf les: erpetta pað viðhorf
— — 8.1.: Það er pað les: Þetta er pað
— — 12.1.: Helena. . . . ég les: Helena. ég
— — 14. 1.: sparkaðu í les: sparkaðu’í
— — 20. 1.: Þetta er les: Þetta var
— — 32.1.: drottning vor! les: drottning vor! (II,2)
302. — 81.: sálfraði les sálarfreeði
303. — 3.1.: ferfcetlingunum les: ferfœtlingum
— — 4.1.: fríða með les: fríða, með
— — 17. 1.: Þetta er sá les: Þetta var sá
115