Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 137
Umsagn/r um bœkur um uppátækjum; orðaleikjum, alvöru- leysi, óvæntum líkingum. Það snjóar inni hjá mér í allt kvöld. Svo kemur þú. Ég hendi þér í snjóinn. Þú mér. Úti er auð jörð. (31) Stundum tekst þetta vonum framar. Annars skiptist þessi hluti í fjóra bálka. I þeim fyrsta, Dagar og svoframvegis, nýtur orðagleðin og myndvísin sín mjög vel framan af. Annars vegar leikur Steinunn sér þar að persónugervingu daganna sem eru úti langt fram á kvöld þegar fer að vora og loksins friður fyrir þeim, hins vegar verða þeir tákn um liðna ævi og ókomna: Trítla fyrir lítið lötra tölta þessir dagar. Feitir ráða þeir ferðinni og gangnum knapinn ég sem kann ekki á dagana. Aðeins þetta er víst: hleypi ég þeim hlaupa þeir fælist þeir fælist ég með þeim knapinn ég sem kann ekki að detta knapadjöfullinn ég. (13) Af öðrum kvæðum í fyrri hluta bókar- innar mætti nefna bálkinn Úti og inni þar sem ofið er saman stemningum úr haust- ferð suður fyrir jökla og úr borgaralegri hversdagstilveru innan veggja. Margt er þarna snoturlega gert, en tjáningin hefur ekki mjög víða skírskotun. Yfirleitt eru ljóð Steinunnar Sigurðardóttur talsvert sjálfhverfur skáldskapur, án þess sú eink- unn þurfi að vera niðrandi. Persónuleiki skáldsins er fyrirferðarmikill í ljérðunum, nokkuð sérkennilegur, með sérstæðan húmor og samur við sig. En ekki er alveg hægt að ganga að því vísu að slíkur skáldskapur veki áhuga lesanda þar sem vísanir eru ekki miklar utan þess einka- heims sem kvæðin lýsa. Utanaðkomandi hræringar hafa lítið raskað þessum skáld- skap, ekki stúdentauppreisn eða Víet- namstríð t. a. m., og sjálf skopast skáld- konan að eigin afstöðuleysi og tortryggni gagnvart skoðunum og áróðri í einu af bestu kvæðum bókarinnar, Skírlífi: Ó er ekki nóttin nóg þegar ismarnir íla á gluggum og sinninn baukar við svaladyr. Þeir hugsa til heita rúmsins og reyndu ekki að neita þá nauðga þeir bara nei aldrei skal það og þá er að slappa nú af. Já víst er nóg þegar ismarnir íla á gluggum og sinninn hann baukar við svaladyr. Þeir verða fleiri það koma istar og ingar vilja hrottast í heitu rúmi. Æ erfiða afstöðulif, ó hreinustu meyjar. (65) 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.