Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 17
Kettir eru merkilegar skepnur kosmos. Svo daprast stjörnuskinið, uppvið pólinn fyrst og smámsaman niðrað sjóndeildarhringnum, verður lograutt, svo dimmrautt einsog gamalt storkið blóð. Enginn kann að miðla þessari tilfinningu kattarins betur en gamli Heinesen. Eg kvaddi svo og fór. Ekki trúi ég samt á annað líf. Dauðinn er mér flosmjúkt hlýlegt myrkur og dýpri hvíld en nokkurn getur grunað. Enginn maður getur átt til í sér alla þá löngun sem í raun þyrfti til þess að þrá dauðann einsog hann er. Við rétt nægjum — sum hver — til að þrá lífið meðan okkur er lánað það. Eg trúi semsé enn á lífið fyrir dauðann. Þá man ég það: ég gleymdi að skilja eftir pláss fyrir dálitla frásögn i apríl hérna í dagbókarheftinu. Nú verð ég að bæta það upp. Þriðjudaginn 22. apríl sl. hafði ég verið beðinn að koma austurí Olfusborgir að lesa upp og sýna bíómynd fyrir þátttakendur Félagsmála- skóla ASÍ. Mér er altaf ljúft að hitta fólk í þeim skóla. Auk þess var ég feginn að vera kvöldstund í burtu frá taugaspennunni kringum yfirvof- andi frumsýningu og grunnfærnislega frekju leikhúsfólksins sem var langt komið að sturla mig — svo ágætt sem það annars er þegar það er komið í sparifötin sín. Líklega hefur verið í mér langvarandi alhliða þreyta. Eg fór með rútu frá Umferðamiðstöð klukkan 6 um kvöldið til Hveragerðis þarsem Tryggvi Þór Aðalsteinsson átti að sækja mig. Flest gekk á afturfótunum áðuren ég fór, filmuna fann ég ekki, gleraugun voru týnd. Og ekki tók betra við á leiðinni austur. Leiðinda innyflakast. Var að hugsa um að hringja í sjúkrabíl af hótelinu í Hveragerði en fann þá engan síma. Hýrgaðist ögn þegar Tryggvi svo kom. Leiðindabið og hálfgerð angist í Olfusborgum, saltkjötsruddi í kvöldmat og vanlíðan þegar byrj- aði kvöldvakan klukkan 8.30 eða rúmlega það. Las þá söguna um Tona frænda, feikn illa framanaf en las mig upp þegar á leið. Þá las Pétur Hraunfjörð ágæta smásögu um dreng og hund. Svo voru umræður. Hressilegar að vanda, en framanaf var ég hálf domm. Þangaðtil einhver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.