Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 29
Hreinninn ungi Ævintýri komið frá Skoltasömum skráð af Robert Crottet í fyrndinni var ekki eins mikill munur manna og dýra og nú á dögum. Mennirnir áttu sér kofa, dýrin bjuggu í skógunum umhverfis þá. Og töluðu þau ekki sömu tungu, mál skóganna og vindsins? Ekki er auðsvarað hvers vegna himinninn hafði neitað að blessa gömlu hjónin í minnsta kofanum, svo að þeim mætti verða barns auðið. Arin liðu og snjórinn sem féll á hár konunnar gleymdi smám saman að þiðna. Oðru hverju andvörpuðu þau bæði, og í hjarta báru þau sömu þrá. En morgun einn varð konan þess vör, að ósk þeirra ætlaði reyndar að rætast. Engum er þó ofsæla holl á jörðu hér. I staðinn fyrir ungan svein, eins og þau höfðu vonast efdr, gaf himinninn þeim ofurlítinn hrein. Móðirin kvartaði ekki, og það gerði maður hennar ekki heldur. En nágrannar þeirra felldu fáein samúðartár. Silkimjúkur feldur litla hreinsins og viðkvæmar granirnar vöktu móður hans einlæga gleði, og hún horfði með ástúð djúpt í svört augun, sem voru stærri en berin uppi í hlíðinni. Litli hreinninn var ekkert hissa á því, þótt foreldrar hans væru ekki vitund líkir honum. Hann saug mömmu sína og lifði glöðu og áhyggjulausu lífi. Honum fannst helsti heitt við hlóðirnar og kúrði úti í því horninu sem fjærst var eldinum. Hann hafði gaman af að horfa út um gluggann, og í huganum henti hann á lofti snjóflygsur sem flögruðu hjá. Aftur á móti var hann hræddur við norðurljósin sem kviknuðu um miðjar nætur, og þá gat ekkert róað hann nema traustið í augum mömmu hans. Tvisvar á dag sótti faðir hreinsins eldivið út í skóg og bar inn til þerris, 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.