Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 32
Altamálið og frumbyggjaréttindi Sama Áform um virkjun Altaárinnar í Norður-Noregi hafa komið af stað-miklum deilum meðal Norðmanna, sem einkum hafa varðað réttarstöðu Sama. Hefur verið dreginn í efa réttur Stórþingsins til að taka slíkar ákvarðanir um mannvirkjagerð einhliða, án sam- þykkis þeirra sem hafa nytjað þetta land í ómunatíð. Það sem hér fer á eftir er útdráttur úr greinaflokki nokkurra norskra þjóöfélags- og mannfræðinga sem ritaður var af þessu tilefni. Harald Eidheim Frumbyggjaréttindi — mannréttindi Réttindi frumbyggja eru í raun óaðskiljanleg frá almennum mannréttindum. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna felur í sér viðurkenningu þess að viss grundvallarréttindi manna megi ekki skerða og þau riki sem hafa undirritað hana skuldbinda sig til að stuðla að því að fólki í eigin landi og öðrum löndum séu tryggð þau réttindi. Mannréttindi eru æðri þeim lögum sem hvert land setur. A sama hátt eru frumbyggjaréttindi skilgreind þannig að þjóðflokkar eigi líka óskoraðan rétt til að lifa í friði og þann rétt þurfi að vernda með ýmis konar ákvæðum sem standi ofar lögum hvers lands. Við vitum að réttur frumbyggja er víða fyrir borð borinn. I mörgum löndum hefur stoðum verið kippt undan lífsgrundvelli þeirra eða honum er stór hætta búin. Stöðugt er gengið á rétt þeirra til landsvæða sem þeir eiga sögulegt tilkall til og efnahagslegri, pólitískri og menningarlegri þróun þeirra hafa verið settar margs konar skorður. Sagan hermir frá sífelldum þjóðamorðum og útrýming vofir yfir mörgum þjóðflokk- um enn í dag. A alþjóðavettvangi hafa Norðmenn beitt sér mjög í þágu frumbyggja, einkum innan stofnana Sameinuðu þjóðanna. Starfið hefur aðallega beinst að því að móta reglugerð sem skuldbindi aðildarríkin til viðurkenningar á rétt- indum frumbyggja sem séu lögum æðri og að afla slíkri reglugerð fylgis. Þessu frumkvæði hefur fylgt fjárhagslegur og siðferðilegur stuðningur við Heimsráð 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.