Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 45
Nýi vegurinn kontórum að þetta sé beitilandið þeirra á þessum árstíma. Þarna og þarna eru mörkin, og þeir verða að halda sig á tilteknum slóðum frá einum degi til annars. Undan því verður ekki vikist. Þau búa um á sleðunum. Allir hjálpast að. Nema sá gamli. Þetta er í fyrsta skipti að hann kemur ekki með. Aður tók hann þátt af lífi og sál. Hann er ekki veikur, ekki lasinn, ekki ýkjagamall heldur. Hann er útitekinn, grannholda og seiglulegur karl að nálgast sjötugt. Hárið er þykkt og móbrúnt, andlitið hrukkótt kringum augun grá sem tindruðu forðum. Iákaminn er seiglulegur og göngulagið lipurt og létt. En nú gerir hann ekki mikið að því að ganga. Situr lengstaf. Kúrir við ofninn og tottar pípu. Hann er ekki orðmargur heldur. Augnaráðið hefur dofnað. Hin þekkja hann varla aftur, refinn gamla, grallarann, lífið og sálina heima og heiman. Það er eins og hann hafi verið deyfður, eins og hann sé í dái. Drungalegur og þreyttur inn í merg. Þetta gerðist allt í einu. Þau muna vel eftir því. Geta dagsett breyt- inguna. Þetta gerðist daginn sem þeir komu með fyrstu vélarnar. Þá voru þau þar ekki lengur sjálf. Höfðu lokið haustförinni, aftur í beitilöndin fjær ströndinni. Heyrðu aðeins um það. Allt að þeim degi hafði hann verið gagntekinn afdráttarlausum baráttuhug og undan- bragðalausri trú á það að eitthvað hlyti að gerast, yrði að gerast. Þau voru búin að mótmæla, lýsa andstöðu sinni. Það höfðu margir gert. Margir höfðu sagt að samþykktin væri ólögmæt. Allt þetta bryti í bága við siðgæði og mannhelgi, bryti í bága við hefðbundin réttindi sem kynslóð hefði erft af kynslóð. Að ráðamönnunum hefðu orðið á mistök. Að því yrði öllu að kollvarpa og þau skyldu koma því í verk — unga fólkið sem var ákaflynt og lét ekki bugast. Hann trúði þessu raunar, gamli maðurinn. Hélt að unnt væri að rísa gegn ofureflinu. Þau voru svo mörg saman. Sex fullorðnir fylgjast með hjörðinni í ár. Einum fleiri en í fyrra. Níels er búinn í skólanum og tekur nú fullan þátt í vinnunni. Þetta er ein skemmsta hjarðleiðin í héraðinu. Bein leið yfir flatar auðnir, lága ása og fáeina bratta harðhnjóskulega kamba. Síðan hamra- borgina. Gróðurlausa og rysjótta. Þar var svalt á sumrin og ekkert mýbit. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.