Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar tvævetling í góðum holdum, og Aslákur vindur upp snöruna til þess að geta kastað henni. Dýrin fara af stað eins og þeim hafi verið mælt svo fyrir þegar snaran þýtur um loftið. Hann hittir ekki í fyrsta skipti. Níels er á sínum stað. Hann stansar hópinn og rekur dýrin aftur. Aslákur gerir snöruna upp aftur, hleypur léttilega áfram á skaranum í átt að dýrunum sem koma móð á móti honum. Hann hallar sér aftur á bak og undirbýr kastið, brúkar þunga sinn allan og snaran þýtur enn að marki sínu — en hittir ekki. Niels hjakkar fram og aftur á skíðunum. Hreinninn sem þeir hafa valið sér skal ekki fá að sleppa. I fjórða skipti nær Aslákur honum. Þeir velta honum á bakið með snöggum hætti. Níels þrýstir höfðinu rólega niður í snjó. Aslákur situr klofvega á búknum. Það er Áslákur sem stingur — snar, nákvæmur, rólyndur. Áður en þeir taka til við að binda dýrið fast á sleðann setjast þeir á hækjur sínar í kornélinu sem búið er að sparka til og kasta mæðinni. Hvíla sig. Dýrin eru nú dreifðari á beit eftir hlaupin. Hér er gott matarland. Skarinn er ekki þykkari en svo að hreindýrin geta losað hann með klaufunum og komist í mosann. Nokkrar reinar eru raunar orðnar auðar. Þeir virða fyrir sér kálffullar kýrnar. Aðgæta hvort júgrin eru farin að þrútna. Kelfingunni fylgir alltaf eftirvænting. Nú gengur allt oftast vel. Hér þarf ekki lengur að gæta sín fyrir rándýrum — að minnsta kosti ekki eins og forðum var. Áslákur hefur aldrei þurft að fást við úlf. En samt hefur hann heyrt um það. Gömlu mennirnir kunna margar rosasögur. Þá var ekkert auðvelt að bera kálfi. Verst var meðan á kelfingu stóð. Kýrnar og nýbornu kálfarnir voru varnarlítil. Væri ekki ráðist á þau, tvístruðust þau samt af hræðslu og þá fóru kálfarnir í opinn dauðann. Áslákur segir frá og Níels hlustar. Hann hefur heyrt um þessa atburði áður en hlustar fúslega aftur og aftur. Það fer hrollur um bakið á honum þegar hann heyrir um það hvernig afi hans barðist við úlfinn. Áslákur þágnar í sögu sinni. Hlustar. Hvað er þetta? Níels heyrir það líka. Þeir standa upp og skyggnast um. Sjá það samtímis. Við sjónrönd- ina, efst á nýja veginum sjá þeir mikinn dimman skugga. Skurðgröfu, ýtu eða krana. Þeir átta sig ekki að fullu. Þetta skyggir fyrir sólu, stórt og þétt. Og nálgast. Nú hafa dýrin tekið eftir þessu líka. Þau standa grafkyr og 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.