Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 49
Nýi vegurinn afturfæturnir til taks, höfuðin álút og eyrun sperrt — eins og jafnan ef hætta er á ferðum. Þeir bjuggust við þessu. Vissu að það myndi gerast, ekki aðeins einu sinni, heldur oft. Þess vegna voru þeir að mótmæla. Þetta var ein af ástæðunum fyrir því að þeir snerust gegn mannvirkinu. En sérfræðingar sögðu að framkvæmdirnar yrðu engum til miska. Þetta er beltisvél. Ýta. Nú sjá þeir það. Hún hjakkast áfram. Beltin marra í mölinni. Gnýrinn nálgast í sífellu. Sargar í eyrum. Þá fara dýrin á kreik. Fyrst hlaupa þau út og suður af tilviljun — taka smáspretti. Það heyrist bresta í liðamótum. Síðan eykst hraðinn stöðugt. Skankarnir teygja úr sér og stökkin lengjast. Halinn sperrist upp í loftið, hvítur og stinnur. Þau eru á flótta. Safnast í smáhópa og æða í allar áttir. Flest á uppleið — í átt að sólu, eftir veginum, eftir ásnum á æ meiri hraða. Síðan eru þau horfin sjónum. Ýtan murrar áfram. Hægfara en lætur ekki af sínu. Ýtustjórinn kinkar kolli. Hefur ekkert af sér gert meðan hann ekur ekki á dýr. Asláks og Níelsar bíður nú það erfiða dagsverk að safna hjörðinni saman. Telpurnar fundu fyrsta kálfinn. Rauðbrúnan, samanhnipraðan og agnar- lítinn hnoðra í gráum snjónum. Hann var á lífi. Eða svo mátti heita. Kýrin var hvergi sjáanleg. Þær vissu hvað í því fólst. — Hún hafði orðið hrædd. Hinumegin við veginn voru hreinspor. Á veginum hjólspor. Þær taka angann litla með sér á skellinöðrunni niður að kofunum. Þar reyna þær að mata kálfinn með túttupela. Hann kemur svolitlu ofan, og nokkrum dögum síðar stígur hann stundarkorn í senn á valta, beinabera fætur. Maí er kominn. Sólin breytir fúlum, gráum snjó í mosaþembur. Kýrnar leita uppi þessar vakir með mosa og grasi til þess að bera. Þar eru nýbornu kálfarnir karaðir og vaktir til lífsins og reyna að rísa upp á titrandi mjóar lappir og finna mat undir móðurkviði. Og móðurhvötin hjá kúnni verndar litlu píslina fram eftir sumri þar til hún getur séð um sig sjálf. Nú fylgjast þau vel með, Áslákur og hans fólk. Eru oft hjá hjörðinni og hafa 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.