Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 58
Tímarit Máls og menningar undanskilinn finnst mér enginn hafa ort betur á íslensku en séra Hall- grímur. Sú væmilega lútherska sem hann treður inní sín bestu verk er þó sér á parti nóg til að kveikja með mér velgju. En til allrar hamingju er hún aldrei sér á parti, hún er svo samofin „hinu vandasama" að hún hættir að skifta máli. Píslarsaga frelsarans í opinberri kirkjutúlkun verður algert aukaatriði hjá þeim sálartíðindum sem skáldinu tekst að lyfta uppúr hyljum handar sinnar. A sama hátt getur sérhver unnandi góðra ljóða fyrirgefið jafnvel sínum argvítugustu skoðanaandstæðingum úr sam- tímanum, ef þeim hefur lánast að veiða innar hörundi sínu nokkra flöktandi glampa orðs og orðs. Þegar litið er yfir sögu ljóðlistar frá því upphafi sem við þekkjum, sést glögglega að tímarnir hafa oftar en ekki þrengt grimmilega að mögu- leikum skálda til að umbreyta tilfinningum sínum í list. Einsog aðrir hafa skáldin mátt bæla sig undir margþættu oki þess sem kallað hefur verið menning og siðmenning en er ekki síst kúgun svo mögnuð að ekki einusinni kúgararnir hafa sloppið óskaddir. Á löngum tímaskeiðum hefur ljóðlistin ekki verið annað en kyrkingur, þjáningastunur njörvaðar í form og þurrpumpulega epík, ellegar þá trúarkredda svo brynjuð að þar hefur hvergi komist að ærleg skynjun. Aldrei hefur þó á þessu sviði fremur en öðrum tekist að ganga endanlega af fantasíunni dauðri. Henni hefur meiraðsegja tekist að þrengja sér inni rímurnar og sálmana sem öldum saman héldu andanum í og niðrí íslendingum en eru nú ekki mikið meira en dapurleg heimild um þjóð í margháttaðri nauð. Með hruni lénsveldisins, upplýsingu ýmiskonar, iðnbyltingu, efna- hagsframförum sem smámsaman náðu til æ fleiri, óbeinni kúgunar- formum en áður höfðu tíðkast, í stuttu máli með kapítalisma og auknu „frelsi“ á heimavígstöðvunum og skefjalausu ofbeldi í nýlendunum, þá skreið ljóðið undan gömlu fargi og náði að dafna um stund. Tíminn frá lokum átjándu aldar og frammá þessa er nokkuð líbblegur í ljóðlist Vesturlanda. En þá gerast þau undur, að þrátt fyrir enn róttækari tækni- byltingar, enn óbeinni kúgunarform, enn bættari efnahag, enn meira „frelsi“ en áður — þá verður ekki framhald á þessari þróun, ljóðlistin springur ekki út sem efnilegasta rósin í garðinum heldur fölnar hún og visnar sem mest hún má; ekki einusinni ósvífnum lýðskrumurum kemur 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.