Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 59
,,Hamar með nýjum munni“ lengur til hugar að hún geti verið til prýði í hnappagati þjóðríkjanna. Þegar allar sýnilegar hömlur eru horfnar, þegar allt er mögulegt að því er virðist, þegar mönnum getur meiraðsegja dottið t hug að yrkja „opin ljóð“, þá reynist súbjektið orðið svo mjóslegið, tilfmningalíf skáldanna sem annarra orðið svo korpið að það er af litlu sem engu að taka; hyljirnir eru annaðhvort óverulegir eða aðgangur að þeim stranglega bannaður. Arangurinn verður ljóðlist svo fátæk af mannlegri skírskotun að hún nálgast að vera ornament, skraut til að hengja utaná persónuleikann lokaðan í von um að einhver trúi því að innifyrir hrærist eitthvað markvert. Frammað Heimkynnum við sjó er mestallur skáldskapur Hannesar þessu’ marki brenndur (þótt auðvitað sé hægt að finna mörg skáld önnur sem heppilegri dæmi um þetta ástand). Þrátt fyrir mikla smekkvísi, leikni og fáguð vinnubrögð ná ljóð hans ekki þeim styrk í tilfinningu að þau smeygi sér innfyrir hörund lesandans, þau koma ekki einusinni á móti honum heldur standa þau þarna einsog „dimm, köld hús“ og bíða eftir því að barið sé að dyrum. Geri lesandinn það, komi hann til móts við ljóðin, getur hann verið viss um að honum verður ekki hleypt inn; hann uppsker í mesta lagi kitlandi grun um hvernig umhorfs er í gættinni. Samt er erfitt að neita því að þetta séu tignarleg hús og vel smíðuð. Klassísk viðmiðun höfundarins leynir sér ekki. En á meðan lesandinn sér ekki nema framhliðina er ekki aðeins ógerningur að þreifa á innviðunum heldur líka að verjast þeirri hugsun að þetta sé alltsaman eintómt yfirborð, ekki lífræn ljóðlist og þaðanafsíður klassík, aðeins tilbúin klassík, klassisismi; ástæðan eftilvill sú að skáldið leiti ljóðgilda fremur í skáldskap annarra en eigin reynslu. Nú er þetta breytt. Og breytinguna og undrun sína yfir henni fangar Hannes í þetta ljóð: Ummyndazt hafa loftin í Akrópólis úr geislum! En aftanrauð ströndin þegir og þegir hugur minn innan þessa kjörna yrkisefnis sem var. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.