Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 66
Tímarit Máls og menningar hellenum og rómverjum svo ekki sé minnst á forna ljóðlist í austur- löndum fjær. En það er ekki fyrren nú sem hún er orðin ráðandi nauðsyn. Flest ef ekki allt það besta sem ort hefur verið á Vesturlöndum í rúma öld er af þessu tagi. Og mér er til efs að í nútímanum sé hægt að yrkja að gagni á annan hátt. Firringin verður ekki yfirunnin af einstaklingnum né þannig auðgað hið rýra súbjekt. Umbreytingin er umbreyting heildar- innar. A meðan eiga skáldin ekki annars úrkosta en að grípa til þeirra hjálpartækja sem á boðstólum eru ef þau ætla ekki endanlega að koðna undir ríkjandi ástandi. Speglunin í umhverfinu verður i senn hjálpartæki til sköpunar og lífsskynjunar; skiftir þá ekki máli hvort notast er við borgarsamfélagið sem spegil, menningararfmn, annað fólk eða náttúruna. Milli skáldsins og efnis þess er bil sem verður ekki brúað. Til að heimurinn verði annað en samsafn einangraðra og jafnvel líflausra smáeinda bregður skáldið upp spegli sem verður bæði tengiliður og kristall. Heimurinn fær samhengi, smáeindirnar verða að lífrænni heild, og um leið verður til ein tegund þess snertiflatar sem engin listsköpun getur án verið. Nýjabrum módernismans fólst ekki síst í speglun skáldanna í borgar- samfélaginu. En því kaldara og ópersónulegra sem borgarsamfélagið varð, því „dauðara" sem skáldin skynjuðu það, því minna svigrúm gaf speglunin. Svipaða sögu er að segja af speglun í öðru fólki. Þegar hlut- gervingin er komin á það stig að skáldin skynja náungann sem dauðan fremur en lifandi fæðir speglunin ekki lengur af sér teljandi sköpunar- möguleika. Það er einsog þessi „dauði“ geti jafnvel gert að engu það líf sem hrærist með skáldinu. A sama hátt og „líf“ gat kveikt með því meira líf en í því virtist búa. Speglun í menningararfmum (sögu, bókmenntum, þjóðtrú og fleira) var algeng i Evrópu um og uppúr aldamótum og hér á landi frammá síðustu ár. A tímum ört vaxandi menningarlegrar gleymsku er þessi aðferð dauðanum merkt. Þótt sagan geti verið lifandi fyrir skáldinu dugir það skammt ef hún er það ekki að sama skapi fyrir lesandanum. í Bandaríkjunum, þar sem söguleysið og menningargleymskan virðast orðin krónísk, þar er þessi tegund skáldskapar löngu útdauð. Og er það táknandi. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.