Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 68
Tímarit Máls og menningar fellur máttlaust. „Þú“ getur gengið en stendur sig enganveginn eins vel og fuglinn. Þessari náttúruspeglun heldur Hannes áfram í kvæði eftir kvæði af fjölbreytileika í aðferð og skynjun sem víð höfum ekki áður kynnst; jafnvel þegar hann yrkir um kjarnorkudauðann og vígbúnaðarkapp- hlaupið gagnast honum náttúran í kringum hann, svo ekki sé minnst á „náttúrulegri“ yrkisefni einsog skáldskapinn, endurminninguna, ástina og dauðann. í spegluninni kviknar líf af fundum skálds og náttúru. Hann getur meiraðsegja blásið lífi í borgina sem hann skynjar þó sem brunna, sem rústir, með því að virða hana fyrir sér „á túni við sjó, um nótt“ og bera hana við himin; borgin fær umgerð og andstæðu sem hún speglar og speglast í — og úr þessu verður meira en sú frelsandi afneitun ein sem borgarskáldskapurinn hefur að geyma þegar best lætur. Hannes er samt ekki hlutlaus þegar hann teflir saman borg og náttúru: Eg geng með sjónum. Desemberkvöld. Og dimmt til jarðar, en blik frá borgarljósum við Sundin. Það er leikið á stórt orgel fast hjá, í fjörunum. Og opinn stendur myrkviðurinn mikli. Alsett klösum kristalharðra geisla er ósýnilegt þykkni þagnarskógarins. Myrkviðurinn er fagur, fjörurnar voldugar. Og orgelið kvistar klámhunda, söngræksni niður. Orgelið stóra, við eyrum mér, rýmir til! (Heimkynni, 20) Hér er afstaðan með náttúrunni jafn afdráttarlaus og óbeitin á borg- inni er augljós, eða kannski réttara sagt: á því mannlífi sem lifað er í borginni. En Hannes lætur sér ekki nægja að tefla saman andstæðum, hann upphefur móthverfuna að nokkru með því að láta náttúruna rýma til: frammundan er eitthvað nýtt, eitthvað annað en það sem er. Þessi bjartsýni er þó ekki tengd samfélaginu, Hannes hefur fengið nóg af „ginningum“ og trúir því ekki eitt andartak að ríkjandi skipulag eigi sér 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.