Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 70
Tímarit Máls og menningar I þessari nálgun er fólgin bæði sókn og uppgjöf. Skáldið hefur með- tekið einsemd sína, firringu sína frá mönnum. Hann segir ekki lengur: Það er langt þangað sem ég þarf að komast endalaus ganga um annarlega slóð: ferðin heim inn í hjörtu mannanna. (Stund og staóir, Kvœðasafn, bls. 131) Ferðin heim hefur reynst árangurslaus að því leyti að á leiðarenda verður ekki komist. En þótt skáldið hafi viðurkennt takmarkanir sínar og samtímans og gefist upp á ferð sinni inní hjörtu mannanna, þá hefur hann ekki hætt leit sinni, hann sækir þvertámóti fram af óstýrilæti þess sem er fyrirmunað að standa í stað, en í aðrar áttir en áður: inní náttúruna og sjálfan sig. Þegar hann gefst straumi tímans „án þótta og sjálfsvissu" óskar hann sér ekki á vit manna, heldur: Berðu mig í klóm þínum niður í kolbláar ímyndanir! (Heimkynni, 35) Og náttúrunni gefst hann líka hvað eftir annað án þótta og sjálfsvissu og fer ekki frammá annað en að fá að vera — og verða. Lífsflótti, kann einhver að segja. Lífsleit, segi ég. Hannes sættir sig ekki við að vera hlutur meðal hluta, dauður meðal dauðra, hann tekst á við það hlutskifti sem borgaralegt samfélag ætlar honum sem öðrum, einsemd sína og fánýtishyggju. Og í þessari glímu er ekki aðeins fólgin kröftug afneitun á því sem er, heldur líka eftirminnileg uppreisn — án fjasmælgi. Við þetta bætist að með Heimkynnum hefur Hannesi tekist að veita samtímanum inní skáldskap sinn. Þarna í speglasalnum iðar allt af Degi og Vegi ásamt því — og í krafti þess — sem hann veiðir í hyljum svefnugrar handar. Um leið er lesandinn kominn í kallfærið sem vantaði í fyrri bækurnar, svo undarlega tímalausar einsog þær eru. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.