Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 74
Tímarit Máls og menningar að Islendingar viðurkenni aldrei „rétt“ Danastjórnar til þess að selja landið og þjóðina, en ef þennan áhuga Bandaríkjastjórnar megi nota í refskák til þess að ná „leigum og leiguleigum, það væri svo sem 50 mil(jónum) dala, auk annarra pinkla, þá væri það gaman, í það minnsta að hræða þá með því“ í samræmi við þá annarlegu áráttu Jóns að vera í sífellu að reikna sjálfstæði íslendinga til fémuna. Island skyldi kosta 7 sinnum meira en Alaska! Þessa vitneskju eina er að fá hjá Þór, enn sem komið er, en vonandi verða þessi málsatvik öll könnuð til hlítar. Innrœting í skólum Af frásögn Þórs er svo að sjá sem hann telji að hugmyndin um það að líta á ísland sem hluta Amríku hafi lognast útaf mjög fljótlega, enda hafi hún gengið í berhögg við Monroe-kenninguna. I staðinn hafi tekið við áhugi Kana af íslensku þjóðerni á því að tengja Islendinga Bandaríkjunum og hafi þeir verið erindrekar bandarískra hagsmuna á tilteknum sviðum. (Þór hættir mjög við því í bókinni að telja allar skoðanir erindrekstur!) En er það öldungis rétt að þessi hugmynd hafi lognast út af? Árið 1962 ferðaðist ég um mánaðarskeið um Kúbu. Einhverju sinni kom ég þar í unglingaskóla og lenti inni í stofu þar sem kennd var landafræði. Á veggjum héngu kort af öllum heimsálfum, jarðfræðileg og stjórnskipuleg. Eg veitti því þá athygli að á báðum tegundum korta var Island talið hluti af Amríku. Skólastjórinn var í för með mér, og ég spurði hann hverju þetta sætti. Hann sagði að það tíðkaðist í skólum um gjörvallan Vesturheim að innræta börnum að Island væri hluti af heimsálfunni Amríku. Þegar ég lét í ljós undrun mína reyndist hann vera á öðru máli og taldi þessa kennslutilhögun eðlilega. Væri fróðlegt að einhver sagnfræðingur kannaði það hversu lengi amrískum börnum hefur verið innrættur sá fróðleikur að Island væri hluti af Vesturheimi. Samkvæmt flekakenningunni má raunar segja að Evrópa og Amríka togist á um Island jarðfræðilega og það færist í senn í báðar áttir! Bretar selja Island Svo er að sjá sem þessi viðhorf hafi einnig verið ríkjandi í Bandaríkjunum þegar önnur heimsstyrjöld var skollin á. Þá tókust á innan Bandaríkjanna tveir hópar 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.