Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 87
Myndgeró Ijóðsins Eðli ljóðsins er myrkt og það hringsólar í leit. Kannski í leik. borið af straumi uns einhver aldan tekur gamla guðinn í fangið. . . Það er: náttúran og lífið tekur skáldið og ljóðið í fangið. og fcerir höfuð og Ijóð til hvíldar í dumban faðm fjarðarkjaftsins. Dumban, vegna þess að náttúran er þögul. Hún er ekki máli gædd. Skáldið og ljóðið eru það eina sem gætt er máli í náttúrunni. Sérhver maður er ljóð og skáld. Og í lokin ávarpar skáldið guð sköpunarinnar og hinnar eilífu frjósemi og segir í kveðjuskyni: Freyr fannig vex Ijóð af Ijóði. Tvímælalaust veit Freyr eins vel og skáldið að eitt vex af öðru í náttúrunni, hinni sífelldu hringrás. Skáldið er ekki að setja sig á háan hest gagnvart guðinum. Skáldið er ekki að segja guðinum eitthvað sjálfsagt, síst guði sem lætur eitt vaxa af öðru. Skáldið er að ræða við sinn guð sem jafningja. Hvor um sig ræður yfir ríkri náttúru. I framkomu skáldsins er engin læging. Vinátta skáldsins og guðsins er ekki vinátta þræls og húsbónda. Þeir eru ekki jábræður. Báðir eru uppréttir, í þeirri vissu að lifið og ljóðið og náttúran er stöðug hringrás og sköpun. Þannig lýkur lofgerðinni um lífið, ljóðiö, manninn og guðinn. Hér hef ég lýst eingöngu því hvernig form ljóðsins fæddist, myndgerð þess og merking. Annað mál og margbrotnara er líf ljóðsins og það hvernig muldrið í sál skáldsins verður að orðum í munni og á tungu. Það er hið raunverulega ljóð og er merkingarlaust að því er virðist. En er ljóðiö merkingarlaust í eðli sínu ef hægt er að túlka það? Ég veit það ekki. Hitt veit ég, að lítilsvirði er ljóðið fært á blað, borið saman við það sem ekki verður með orðum lýst, eða nær aldrei orðum. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.