Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 90
Tímarit Máls og menningar Miðvikudagar lífs míns skreppa saman í langan hitabeltisdag með skúrum uppúr hádeginu og snöggu sólarlagi að kvöldi. Borgin er full af fólki. Þetta ljóð mun hafa orðið til einhverntíma á árinu 1974. Nánar get ég ekki tímasett það, kannski vegna þess sem í því stendur, að miðvikudagar lifs míns skmppu saman. Það mun vera algengt meðal þeirra sem vanir eru árstíðum og sviftingasömu veðurfari en setjast að í löndum þar sem ríkir eilíft sumar. Ég var semsé á Kúbu. Upphaflega var ljóðið a. m. k. helmingi lengra, en uppkastið er löngu týnt og gleymt. Þótt ljóðið í þessari mynd hafi orðið til nokkurnveginn með þeim hætti sem lýst var hér að framan átti það sér langan aðdraganda. Eftir á að hyggja finnst mér sem í því birtist sálarástand sem olli því að lokum að ég ákvað að binda enda á þá „útlegð“ sem ég hafði dæmt sjálfa mig í af fúsum og frjálsum vilja, ellefu árum áður en ljóðið var ort, og farin var að valda mér vansælu þegar hér var komið sögu. Nú er það að visu ekki mitt hlutverk að greina ljóð. En það er ekkert vist að neinum bókmenntafræðingi finnist þetta ljóð nógu merkilegt til að hann fari að eyða sinum dýrmæta tíma í að brjóta það til mergjar. Mér er líka málið skyldara. I fýrsta erindinu er þetta sjálfhverfa ,,ég“ sem allt snýst um staðsett í ókunnri borg. Framandleikinn er gefinn til kynna með orðunum „pálmatré" og „trumbusláttur“. Það er ekki alveg á hreinu hver „þú“ ert. Ef til vill lesandinn, eða einhver óskilgreind utanaðkomandi persóna. Nema það sé önnur hlið á „ég“-inu. I öðru og þriðja erindi gefur að líta mynd, sem sótt er i sjómannslíf (enda höfundur sjómannsdóttir). Þessi mynd er jafnframt sótt í drauma sem hrjáðu undirritaða lengi eftir að hún var flutt í nýja og framandi heimsálfu. Mig dreymdi semsé oft að skip væri komið til Havana. Þetta var íslenskt skip og ég hafði spurnir af því að meðal farþeganna væru margir vinir mínir og ættingjar. En hvernig sem ég leitaði fann ég aldrei neinn þeirra. í þessum erindum kemur einnig fram uggur um að fresturinn sé útrunninn, það sé of seint að hugsa til heimferðar, brýrnar séu brunnar. Fjórða erindið fjallar um þetta sem áður var minnst á: tímaleysið. Dagarnir 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.