Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 93
Sautján júlídagar 1980 aulaskap og undirlægjuhætti hafði hlaðið á mig. Eg einsetti mér að spyrna við fótum, láta engan dag líða svo að kvöldi að ég gæfi mér tóm, þó ekki væri nema andartaksstund, til að njóta þess að skynja ljóðið í hversdagsleikanum. Og til að koma formi á áætlunina valdi ég tönkuna og setti tímatakmörkin við júlímán- uð. Enn voru nokkrir dagar eftir af júní og ég fór að hlakka til eins og ég væri að búa mig undir skemmtilegt ferðalag eða ætti von á langþráðum gesti. Ég tók til í öllu húsinu og keypti fjólur og hádegisblóm, sem ég lét í potta og raðaði á tröppurnar. Reyndar keypti ég lika dálítinn graslaukshnaus af hreinni hagsýni. Kryddjurtir geta líka verið skáldlegar. Loks fann ég hentuga bók til að skrifa i og tvo penna. 1. júlí. Um morguninn var ég óstyrk og hrædd um að ekkert myndi gerast. Hversdagsleikinn og tómleikinn loddu við mig eins og blautar flíkur allan daginn. Samt ætlaði ég ekki að gefast upp. Blómin á tröppunum urðu þrauta- lendingin. Hádegisblóm, 4 atkvæði, graslaukur 3 og fjólur 2. Með fleirtölu, greini og beygingarendingum var hægt að teygja úr þeim. Mér hefur alltaf gramist þegar talað er um grös og blómjurtir í skáldskap án þess að nefna tegundarheiti. Svona ónákvæmni kemur upp um skort á innlifun. Mér reyndist ógerlegt að koma nöfnum að og fann heldur ekki til neinnar sköpunargleði þegar ég um kvöldið færði inn fyrstu tönkuna. A hverjum morgni hleyp ég niður og gái hvort að blómin mín hafi ekki sprungið út þegar sólin kyssti þau 2. júlí. Síðdegis kom steypiregn. Ég lagði mig inn í rúm og hlustaði á dropana skella á þakinu og þá allt í einu fóru orðin að seytla fram áreynslulaust. Hve regnið streymir svalandi milt júlíregn fossar og niðar Orþyrst grösin teyga það og verða aftur dökkgræn 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.