Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 110
Tímarit Máls og menningar að visu vaxandi, en annars vegar er það til þess að efla aðlögun að launavinnunni og hins vegar hafa skólarnir tekið að sér hluta af aðlögunarhlutverki fjölskyldu, vinnustaðar og fleiri aðila. Þegar sósíalistar binda pólidskar vonir sínar við þróun skólanna eru þeir ekki einungis haldnir misskilningi, heldur láta þeir kapítalismann koma aftan að sér og gerast e. t. v. einörðustu brautryðjendur hinna kapítalísku umbóta. Þessar almennu staðhæfingar verða skýrðar i næstu köflum. 2. Undirstöðuatriði í marxískri skólagagnrýni Borgaralegir fræðimenn lita annaðhvort á marxisma sem óvisindaleg „hjáfræði“ eða eina samfélagskenningu af mörgum. Margir marxistar taka undir siðari skoðunina, telja sína kenningu einungis réttari en aðrar. Ég get ekki alls kostar fellt mig við slík sjónarmið; marxisminn hefur að minu mati allt aðrar sam- félagsforsendur en borgaraleg vísindi, stendur á allt öðrum grunni. Borgaraleg félagsvísindi lita á það sem hlutverk sitt að safna og kerfisbinda þekkingu um samfélagið, en marxisminn sýnir fram á að þeirrar þekkingar er aflað og beitt af tilteknum samfélagslegum orsökum, að hún tekur á sig tiltekna mynd vegna þess hvernig hún er til komin, að samfélagsvísindi þróast sem tæki til að greina vanda auðmagnsins og draga úr honum. Hins vegar er marxisminn tæki til að gagnrýna samfélag auðmagnsins. Segja má að þungamiðja þeirrar gagnrýni sé afhjúpun marxismans á uppsprettu kapítalískra verðmæta; kenningin um gildisaukann er lykillinn að skilningi á almennum lögmálum um gerð og þróun auðskipulagsins. Gildislögmál Marx gerir okkur m. a. kleift að skilja kreppuna sem óhjákvæmilegan fylgifisk kapítalisma, og það veitir okkur verkfærin til að afhjúpa hvernig auðmagnið mótar gervallt samfélag vort. Þannig er það afar villandi hjá Lofti Guttormssyni (1) að Marx hafi fátt sagt um skólamál, um þau hafi ekkert Kapital verið ritað. Hann hefur það athugasemdalaust eftir einhverjum bullukollinum að „kerfi náms og boðskipta“ og „hin flóknu tengsl sem byggjast á kveikingu og aðhlynningu lífs“ hafi orðið utangarðs hjá Marx, og lýsir það þröngum skiln- ingi á þeirri samfélagskenningu sem einkum er að finna í höfuðriti Marx, Das Kapital. í „Auðmagninu" er það rakið hvernig verkalýður i kapítalismanum er fyrst og fremst vinnuafl. Þar er líka lagður almennur grundvöllur að skilningi á þróun kapítalisks vinnuferlis og stöðu vinnuafls i því. Á þeim grunni byggir 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.