Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 112
Tímarit Máls og menningar framandi afli, verkalýðnum. Störf verkafólks afmarkast í vaxandi mæli af véla- samstæðum og verkaskiptingu, á þann hátt að auðmagnið geti fylgst með og gert ákveðnar kröfur um hraða í þessum störfum. A hinn bóginn vinsar auðmagnið hina andlegu þætti úr vinnunni og felur sérstökum verkahópi. Hér er átt við störf á borð við að framþróa, framfylgja og hafa eftirlit með tækni og vinnutilhögun. Þessir andlegu þættir vinnunnar, sem slitnir hafa verið frá hinum líkamlegu, verða æ vísindalegri, en á meðan viðhald og efling auðmagns er viðmiðun framleiðslunnar eru þessir þættir — og þar með þróun vísinda — óleysanlega bundnir gróðasköpuninni. Þeir verða tæki til þess að tryggja auð- magninu sem mestan arð af framleiðslustörfum verkalýðs, og það breytist ekki þótt hin vísindalega framþróun tækniþekkingarinnar eigi sér að verulegu leyti stað í ríkisgeiranum, þvi að hagnýting þekkingarinnar í kapítalísku fram- leiðsluferli heldur áfram að vera viðmiðun i öflun hennar. Það er þversagnakennt, en jafnframt þvi sem andlegt/visindalegt innihald framleiðslunnar stóreykst verða almenn framleiðslustörf einhæfari og inni- haldsminni. Þar veldur sú stöðuga viðleitni auðmagns og handlangara þess að gera störfin þannig úr garði að hver og einn geti unnið þau. Með því móti fær enginn hópur verkafólks einokun á þeim. Slíkri einokun fylgir bætt aðstaða til að knýja fram hærri laun, en án hennar er hægt að notast við hvern sem er, þ. e. ódýrasta vinnuaflið. Kapítalisminn tekur við iðnaðarframleiðslu úr höndum handverksgilda miðalda. Aður vann iðnsveinninn afurðina frá upphafi til enda, en kapítalistinn nær auknum afköstum með þvt að skipta verkinu upp í ótal verkþætti. Hann lækkar enn framleiðslukostnaðinn með þvi að nota ófaglært fólk. Þegar störftn hafa náð ákveðinni einhæfni og við ákveðnar verðaðstæður, einkum þegar laun hækka vegna eftirspurnar á vinnuafli, verður hagkvæmt að láta vélar vinna í stað manna. I sögu kapítalismans skiptast á skeið þar sem framleiðslan eykst án verulegra tækniframfara og skeið tækninýjunga og vélvæðinga. Við tækninýj- ungar skapast ný flókin störf, s. s. við viðgerðir og eftirlit, en launakostnaður vegna þeirra verður kapítalistum þyrnir i augum. Þeir leitast því við að kljúfa þessi flóknu störf upp í mörg einföld störf, og samþjöppun auðmagns auðveldar þá viðleitni. Almenn tilhneiging í próun vinnunnar í kapítalismanum er afhafing (Dekva/i- ftzierung) vinnuaflsins. Merking þessarar yrðingar er ekki sú að störfin verði endilega einhæfari frá ári til árs. Hér ræðir um þá eðlislægu tilhneigingu auðmagnsins að það dregur ávallt sem flesta andlega þætti út úr sífellt flóknari vinnuferlum og gerir líkamleg störf sem einhæfust. 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.