Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 113
Skólaumbœtur og skólagagtirýni En haefing vinnuafls snýst ekki bara um starfshæfnina sem hér hefur verið fjallað um. Marxistar ákvarða vinnuaflið ekki einungis út frá notkun þess í framleiðsluferlinu, heldur einnig út frá hreyfingu þess á vinnumarkaðnum. Staða vinnuafls sem vöru neyðir verkamanninn til að selja vinnuafl sitt alla ævi sér til framfæris. Þróun auðmagnsins hefur hins vegar í för með sér róttækar framleiðslubreytingar; vinnustöðum er lokað, aðrir opnaðir og gerbreytingar verða i framleiðsluaðferðum. Framan af sögu kapítalismans voru umskiptin ekki örari en svo að hreyfingar vinnuafls milli atvinnugreina gátu að miklu leyti gerst með hverri nýrri kynslóð iðnverkafólks. Með framþróun kapítalismans verða framleiðslubreytingarnar örari svo að flest verkafólk mætir oft á ævinni algerri umbyltingu í vinnu sinni, þannig að gerðar eru vaxandi kröfur til verkalýðs um hreyfanleika og aðlögunarhæfni að nýjum eða gerbreyttum vinnustöðum. Auk þess eru framleiðsluferlin miklu sjálfvirkari og binda um leið meira auðmagn, miðað við fjölda verkafólks. Séu nýliðar við vélarnar, er margfalt hættara við fokdýrum framleiðslutöfum, og þeim mun nauðsynlegra verður að vinnuaflið sé fljótt að tileinka sér ný vinnubrögð. Nútíma verkamaður verður að vera fús til að skipta um vinnu ogjafnvel búsetu, og hann verður einnig að vera fljótur að aðlagast nýrri vinnu. Þessa ALMENNU STARFSHÆFNl verður hann að hljóta utan vinnustaðanna og he'r gegnir skólinn veigamesta hlutverkinu. Hér hefur verið fjallað um hæfni til ákveðinna starfa og almenna starfshæfni. Það þyrfti hins vegar mikla blindu til að nema hér staðar í umræðu um hæfingu og skólanám. Vitaskuld býr skólinn nemendur sína undir aðra þætti tilverunnar en starfið sjálft, s. s. fjölskyldu- og tómstundalíf og opinbert líf. Eg vil hins vegar halda því fram að þessa þætti uppeldis og félagsmótunar beri að skoða sem lið í hæfingu vinnuafls engu síður en starfshæfinguna. Þegar allt kemur til alls er það vinnuaflssalan sem ræður úrslitum um velgengni fólks. Skólastarfið bregst við ýmsum „félagslegum vandamálum“, lítur á þau sem vandamál nemendanna og sér þau e. t. v. í samhengi við áðurnefnd tilverusvið sem standa utan fram- leiðslunnar. Hann fær þó ekki breytt því, að kröfur til fólks í einkalífi og opinberu lifi byggjast á þeim kröfum sem gerðar eru til þess sem vinnuafls í framleiðslunni. Hugtak sem skýrir að nokkru þessar almennu staðhæfmgar er meðalendur- framleiðsla (Durchschnittsreproduktion). Með því er vísað til þeirrar stað- reyndar að auðmagnið gerir i vaxandi mæli sömu kröfur til sömu tegundar af vinnuafli. Þar sem undirmálsfólk var áður fyrr gjaldgengt við framleiðslustörf — bar að vísu minna úr býtum — hafa störf í nútíma kapítalisma ekki rúm fyrir 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.