Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 115

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 115
Skólaumbœtur og skólagagnrýni verkafólk virkt á vinnumarkaðnum, í atvinnuleit og því að tileinka sér nýja starfshæfni. Þetta er vitaskuld mótsagnakennd félagsmótun, og hvað eftir annað steytir kúgunin á nýjum mörkum svo að andóf verkafólks blossar upp. Á sama hátt og andóf verkafólks staðnæmist ekki við verksmiðjusalinn, heldur nær til annarra þátta í lífsskilyrðum þess, beinist aðlögunarviðleitni auðmagns og ríkis að flestum þáttum í tilveru verkafólks. Skólarnir gegna æ veigameira hlutverki í þeirri aðlögun. Mikilvægt er hins vegar að átta sig á að hreyfiaflið í þeirri aðlögun er þróun auðmagnsupphleðslunnar. Viðhorf verka- fólks skipta auðmagnið í raun engu máli, á meðan þau eru ekki ógnun við upphleðslu þess. Gildislögmál auðmagnsins þvinga fram ákveðna þróun fram- leiðslunnar og setja verkafólki þannig lífsskilyrði. Síðan er um að ræða keðju- verkun gagnvart öðrum þáttum í tilveru verkafólks, og reyndar millistéttunum líka. Miklu varðar fyrir sósíalista að átta sig á þessum tengslum. Skilningur á þeim er forsenda þess að mótuð sé réttvísandi baráttustefna á hinum ýmsu sviðum samfélagsins, þ. á m. í skólamálum. Frh. HEIMILDASKRÁ /). hlenskar greinar: 1. Loftur Guttormsson: „Skóli og stéttaskipting: sósíalísk gagnrýni", Höður (útgáfuár óvíst). 2. Guðrún Friðgeirsdóttir: ,Jafnrétti til náms“, Þjóðviljinn 26.10. 1977. 3. Wolfgang Edelstein: „Breyttir samfélagshættir og hlutverk skólanna", Menntamál (útgáfuár óvíst). 4. Guðrún Friðgeirsdóttir og Stefán Briem: „Blaðaskrif um áróður í skólurn", Tímarit Máls og menningar, 3—4 1977. 5. Gísli Pálsson: „Skóli stéttaþjóðfélagsins“, Þjóðviljinn 28.9. 1977. 6. Gísli Pálsson: „Sósíalísk menntastefna", Þjóðviljinn 5.11. 1977. 7. Páll Skúlason: „Viðhorf til menntunar", Stúdentablaðið, 1978. 8. Þorsteinn Vilhjálmsson: „Þekkingin er þjóðfélagsafl", Tímarit Máls og menningar, 3-4 1977. 9. Hörður Bergmann: „Er skólinn kvalarstaður?", Þjóðviljinn 14.9. 1977. 10. Jónas Pálsson: Borgaraskóli — Alþýðuskóli, Iðunn 1978. 11. Gísli Pálsson: „Valdið og vitneskjan", Tímarit Máls og menningar, 3 — 4 1977. B. Erlend rit: Karl Marx: Das Kapital I, kaflar 4 — 23. Karl Marx: Das Kapital III, kaflar 13 — 15. 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.