Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 117

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 117
Umsagnir um bækur AUMINGJA JENS Nýjasta skáldsaga Lineyjar Jóhannesdótt- ur, Aumingja Jens (Mál og menning, 1980), segir frá heimi á hverfanda hveli, heimi gamalla húsa sem á að rifa, heimi gamals fólks sem er að deyja, heimi kvenna sem eru mönnum sinum undir- gefnar. Allt er á hvörtum i sögunni og sögumaður horfir æðrulaus á, angurvær en þó án eftirsjár. Það er eins og hún segi við lesanda sinn að farið hafi fé betra, þótt kannski komi ekki cintómt gott i staöinn. Við stöndum i bókarbyrjun ásamt sögumanni í villibirtu götuljósa á þoku- dimmri nótt og virðum fyrir okkur götu i Reykjavik sem sumpart er gömul, sum- part ný. Sögumaður beinir athygli okkar fljótlega að gömlu húsunum þrem neðst i götunni, þv bvr fólkið sem hún ætlar að segja okkur frá. Þessa nótt velur hún af þvi hún er ekki venjuleg nótt heldurgóð nótt til að byrja sögu. Þar sem við stöndum álengdar og horfum á gömlu húsin sjáum við konu koma út úr einu þeirra, Steins- húsi, hvithærða konu sem þó er ekki gömul. Sögumaður þekkir þessa konu og leiðir okkur til hennar og inn i hugskot hennar. Þetta er saumakonan Rósa Maria úr gamla húsinu hinum megin við göt- una, aðalpersóna bókarinnar og sú áhuga- verðasta, þótt sögumaður afsali sér ekki réttinum til að fylgja öðrum persónum við og viö þegar svo ber undir. Mestur hluti sögunnar gerist þennan dag sem byrjar svona eldsnemma. Þetta er langur og erfiður dagur fyrir margar per- sónur bókarinnar, en þ<Stt ýmislegt gerist er frásögnin af honum fvrst og fremst hæg og æsingalaus kynning á fólkinu i gömlu húsunum, fy'rri ævi þess, ytri kjörum og innri manni. Einkum kynnumst við Rósu Mariu, Jens manni hennar og Björgu dóttur þeirra, Þóru gömiu i Steinshúsi sem lengi reyndist Rósu Mariu vel og Kristjáni syni Þóru sem hefurelskað Rósu Maríu frá þvi hann var drengur. Þegar þessi dagurer liðinn kemurannar blæryfir frásögnina, allt fer að gerast hraðar og af meiri æsingi enda er þá lýst hruni heims þessa fyrsta dags allt að endalokum. Og hrunið er eins og skriða sem fer hraðar og hraðar uns jafnsléttu er náð. Heimur gamalla húsa og gama/s fólks Nóttina þokufullu í sögubyrjun er Rósa Maria að koma frá þvi að hjúkra Þóru gömlu i Steinshúsi og rifjar upp það sem hún veit um þá konu. Þóra er fulltrúi gamla íslands, danahaturs og hugsunar- háttar lénsveldis. Hún hatar gömlu kaup- mannsættina sem á þriðja gamla húsið við götuna, það er kynið sem mergsaug hennar fólk og fólk Rósu Mariu, fátæka fólkið i landinu. Jafnframt fyrirlítur Þóra þá sem vinna sig upp, komast áfram, viðurkennir ekki millistétt. Hástétt og lágstétt eru hins vegar náttúruleg fyrir- 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.