Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 118
Tímarit Máls og menningar bæri í hennar augum. Henni finnst að gagnkvæm virðing eigi að rikja þar á milli cn fastar reglur verði að gilda í þeim sam- skiptum. Þóra hefur orðið fyrir því sjálf að giftast upp fyrir sig, hún var lágstéttar- stúlka en giftist heldri manni. Reglurnar hefur hún samt haldið og fársjúk getur hún ekki hugsað sér að fara í flík af tengdamóður sinni, löngu látinni, þær voru ekki af sömu stétt: „ég var ég og hún var hún,“ segir Þóra, hörð á sinni mein- ingu. Leifarnar af dönsku kaupmannsættinni í þriðja gamla húsinu, Brandsenshúsi, eru aumkunarverðar. Þar búa gömul systkini, ógift og barnlaus, úrkynjuð borgarastétt, hún illyrmi, hann fordrukkinn aumingi. Eftir þeirra dag verður ekkert eftir sem minnir á ættina, því húsið fer líka. Oðruvtsi hefur farið fyrir afkomendum Þóru og Steins yngra i Steinshúsi. Þau hafa saman alið af sér blómlega peninga- menn, harða og óvægna frá æsku, sem hafa komið sér vel áfram í Ameríku. Yngsti sonurinn einn er „misheppnaður". Kristján átti að verða listamaður, en eitt- hvað hefur brugðist og hann er orðinn óbreyttur verkamaður, horfinn aftur til stéttar móður sinnar. Yfirgömlu húsunum voka braskararnir — þau eru einskis virði sjálf en standa á dýrum lóðum, „og það er blóðugt að langa í lóðirnar en geta ekki náð í þær.“ (6) í sögulok hefur þeim orðið að óskum sínum, þá er gamla Island dautt og grafið. Heimur undirgefinna kvenna Eins og fyrri skáldsaga Líneyjar, Kerl- ingarslóðir, er Aumingja Jens aðallega um konur, mæður, tengdamæður, systur, dætur, vinkonur; konur sem hjálpast að, styðja hver aöra og styrkja nema þar sem stéttahatrið ryður samkenndinni brott. Rósa María, aðalpersóna sögunnar, er sjómannsdóttir en missti föður sinn ung og ólst upp hjá móður sinni sem var saumakona. I erfiðleikum þeirra mæðgna á þeim löngu liðnu dögum var Þóra í Steinshúsi mikil hjálparhella — eins og Rósa Mar'ta er henni nú. Rósa María fetaði í fótspor móður sinnar og varð sauma- kona, og við sjáum hana eins og einn hlekk í óslitinni keðju vinnusamra kvenna (101): Fyrsta morgunverkið er að draga upp gömlu vinnukonuklukkuna. Gleymist það, finnst henni það boða eitthvað illt. I meira en hálfa aðra öld hefur litla koparlóðið tifað innan við gleriö. Amma hennar og móðir áttu þessa klukku og hömuðust við að vinna í takt við hana. Hún lika. Þegar Rósa María er að niðurlotum komin af þreytu og vökum er það dóttir hennar, Björg, sem kemur henni til hjálpar og upplyftingar. Konur eru kon- um bestar — það er rauði þráðurinn í sögum Líneyjar, og fallegasta svipmyndin af því er saga Þóru af Guðrúnu, alfríðu stúlkunni sem flúði ill örlög á beru blóð- inu og kom Þóru til hjálpar þegar hún varð átta ára að taka að sér heimili og yngri systkini eftir að mamma hennar dó. Þessar gjöfulu konur eru óendanlega ríkar í fátækt sinni. Rósa María lifir líka ríku lífi við að gefa og þiggja gjafir og gegna skyldum sínum. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.