Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Blaðsíða 132
Tímarit Máls og menningar frágangur bókarinnar er til mikillar fyrir- myndar. Hún er prentuð á fallegan grá- leitan pappir, og prentvillur eru engar. „Ljóð eru skemmtilegt tjáningarform. Mér finnst þau eiga margt skylt við myndlist." Þessi orð Þuriðar, sem birtust i viðtali við blaðakonu á Timanum (10/3 1970) skömmu eftir útkomu fyrstu ljóða- bókarinnar, eiga að mörgu leyti vel við hennar eigin ljóðagerð og gætu reyndar staðið sem einkunnarorð fyrir Og pað var vor. I þessari bók kemur nefnilega fyrir myndvisi sem aðeins fáum skáldum er gefin. Eins og svo mörg nútímaljóð fjalla ljóð Þuriðar um stöðu mannsins i sundurtættum og firrtum heimi, um ein- semd hans og þrá eftir samkennd og sam- hengi. Eins og ieiðarminni um bókina er barnið, sem i upphafi er eitt og samt með umhverfi sinu, fullt af vongleði og tiltrú á lifið. I einu ljóði af öðru er það tengt vorinu, öðru aðalminni bókarinnar. Þetta barn er gjarnan stúlka, eins og t. a. m. i Bam vorsins: Litla stúlkan í sólskininu sippar og sippar hraðar og hraðar uns hún verður örlitili depill sólargeisli undir berum himni Eg á heiminn hugsar litla stúlkan og blómin hylla brúnt sítt hár bera fótleggi barn vorsins Myndin sem ber uppi þetta ljóð er tekin 118 beint úr hversdagsleikanum. Hún er af litilli stelpu sem er að sippa i sólskini um vor. En hún er jafnframt mjög sterk mynd af fögnuði og frelsisþrá þess sem ekki veit. Sá sem horfir veit hins vegar betur. Hann veit að litla stúlkan á ekki heiminn, og að hún mun komast að því. I ljóðinu Það var vor sem er svo til samnefnt heiti bókarinnar er sjálft lifið persónugert sem litil stúlka: Það var vor og lifið tifaði létt um strætin söng á götum úti ataði sig í mold úðaði í sig rjómaís reif kjólinn sinn og kom þreytt og sælt heim að kveldi með nokkur visin blóm í brúnum höndum Einnig þetta er mynd úr hversdags- leikanum og heimi barna. I fögnuði vors- ins kann barnið sér vart læti. Það syngur, atar sig i mold, fær sér is, slitur upp nokkur blóm og rifur kjólinn sinn. Þátið ljóðsins, visnu blómin i höndum barnsins og dagurinn sem er liðinn benda til hverfulleikans, samhengis sem hefur rofnað. Eitt fullkomnasta ljóð bókarinnar sýnir mynd af barni sem er að leggja af stað í skólann einn dimman vetrarmorgun: SKÓLATASKAN Svartur morgunn Klukkan er hálf átta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.