Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 133

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 133
Lítið barn leggur af stað út í vetrarkuldann með vor í augum vettlinga á höndum og visku mannanna á veikum herðum Ljóðið byggir ekki aðeins á áhrifamik- illi mynd, heldur einnig á mjög áhrifa- miklum andstaeðum. Barnið sem leggur af stað með vor i augum og vettlinga á höndum er á leið út i lifið. Hvernig skyldi fara fyrir því? Hugboð um það fáum við í þeim ljóðum sem fjalla um heim hinna fullorðnu. I ljóðinu Kona sjáum við tvö andlit i sama spegli, andlit fullorðinnar konu og andlit lítillar dóttur hennar: Þú horfir í spegilinn hrukkur og beiskjudrættir dagbók liðinna ára sem þig langar að læsa niðri með andlitsfarða Maður lætur ekki hvern sem er lesa dagbókina sína Litla dóttir þin horfir á þig Þú sérð andlit hennar i speglinum eins og óskrifað blað í Eins konar ást sjáum við hvernig þrá lítils barns eftir samkennd og mannlegum samskiptum rætist: Umsagnir um bakur Mig langar til að drekkja mér i augum þínum Seinna rekur lik mitt að landi i leiftursnöggri minningu um litla stúlku sem horfði á þig fyrir þúsund árum Litla stúlku með ljósar fléttur og blá augu en þú berð ekki kennsl á líkið í mynd ljóðsins Hendur fáum við svo sögu heillar mannsævi dregna örfáum dráttum: Ég þekkti hendur vinnulúnar hendur með sigg i lófum ogsögu sem hvergi er skráð I hvítri kistu sá ég þær krosslagðar á brjósti Ég snerti þær kaldar og kvaddi tvær vinnulúnar, sigggrónar hendur með sögu sem hvergi er skráð. Þessar vinnulúnu hendur minna hendur þess barns sem lagði af stað út í heiminn með vettlinga og vor í augum einn kaldan vetrarmorgun. Og jafnframt 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.