Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 134

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 134
Tímarit Máls og menningar gefur mynd þeirra innsýn í líf þess vinn- andi fólks, sem engin saga er til um. Ljóðum þessarar bókar verða ekki gerð nein viðhlítandi skil í stuttum ritdómi, svo margslungin eru þau bæði að formi og efni. A bókarkápu hefur Helgi Sæmunds- son skrifað nokkur vinsamleg orð um Þuríði og bækur hennar, þar sem hann skipar henni „í fremstu röð íslenskra skáldkvenna". Af hverju ekki í fremstu röð íslenskra skálda? Helga Kress. Til félagsmanna Þegar þetta er ritað vantar enn allmikið á að reikningar síðastliðins árs séu frágengnir, en þó er ljóst að veltuaukning hefur haldið i við verðbólguna og kannski ríflega það. Afkoma hefur því verið tiltölulega góð í fjögur ár samfellt. Félagsmönnum hefur fjölgað talsvert, t. d. bættust 300 við frá 1. september sl. til febrúarloka. Tala félagsmanna er nú komin yfir 3.500. Þessi fjöldi ætti að geta orðið traustur bakhjarl útgáfu af því tagi sem hér er stunduð. Þó er meðalupplag bóka Máls og menningar fjarri þvi að ná þessari tölu. Flestar útgáfubækur okkar eru prentaðar í 1500—2000 eintökum, og auk félagssölunnar eru þær allar seldar á almennum markaði, í öllum bókaverslunum landsins. Ég held ekki það væri til bóta að taka upp einhvers konar skyldukaup á félagsbókum, a. m. k. ekki að óbreyttu ástandi á íslenskum bókamarkaði. Bókaklúbbur þar sem meðlimum eru skammtaðar ákveðnar bækur er heldur ófýsilegur kostur, jafnvel þótt slíkt hefði í för með sér umtalsverða lækkun á verði hverrar bókar. Hér er ekki rúm til að ræða þau mál frekar að sinni, en við viljum minna á að gíróseðlar verða sendir út á næstunni og miklu skiptir að félagsgjöld berist sem allra fyrst. I inngangsorðum síðasta heftis var minnst á mannaskipti í útgáfunni. Þröstur Ólafsson lét af framkvæmdastjórastörfum hér í fyrravor og gerðist aðstoðarmaður fjármálaráðherra. I stað hans var ráðinn Ólafur Ólafsson, og í haust réðst Þuríður Baxter til starfa við útgáfuna. Um leið og þau eru boðin velkomin færum við Þresti þakkir fyrir gott starf. Enginn einn maður hefur átt eins ríkan þátt í velgengni félagsins á undan- fömum árum. An þess ég vilji hnýta við neinum óskum um lífdaga núverandi r'tkis- stjórnar vona ég að Mál og menning og hann séu ekki alveg skilin að skiptum. Þ. H. 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.