Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 29

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 29
Skáldverk Þessi saga jjállar um stuld á Silfurbiblíunni í Uppsölum, en þó einkum um furðulegt lífshlaup þrettánda barns Friðriks og ídu úr kumbaldanum í sænska bænum Sunne, afstyrmisins Jóhanns, og ást þá sem hann ber til Heiðveigar frænku sinnar. Leikurinn berstfrá GÖRAN TUNSTRÖM Þjófurinn örbirgðinni í Sunne á sjötta ára- tugnum suður á Ítalíu á sjöttu öld þar sem Jóhann lendir í ótrúleg- ustu ævintýrum. Göran Tunström er íslenskum lesendum að góðu kunnur af skáldsögu sinni Jólaóratoríunni sem vann til'Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs á sínum tíma, en Þjófurinn hefur líka notið mikilla vinsælda í heimalandi hans. Þórarinn Eldjárn þýddi bókina sem er 321 bls. Verð: 2980,- Félagsverð: 2533,- 27

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.