Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 31
Skáldverk t þessari bók er aðjinna snilldar- þýðingar Helga Hálfdanarsonar á öllum forn-grískum harmleikjum sem varðveist hafa heilir. Leikverk þeirra Æskilosar, Sófóklesar og Evripídesar eru klassísk, lesin enn og sett á svið um allan heim. Með- al frægra leikrita sem hér er að finna eru Agamemnon og Sjö gegn Þebu eftir Æskilos, Ödípus kon- ungur og Antígóna eftir Sófókles og Órestes og Medea eftir Evripíd- es. EVRÍPÍDES, SÓFÓKLES, ÆSKÍLOS Grískir harmleikir Lesendum til hægðarauka eru tilfærðar helstu sagnir sem höf- undarnir byggðu á aftast í bók- inni. Þar er jafnframt skrá yfir manna- og staðanöfn með stuttum skýringum, og loks er gerð grein fyrir íslensku þýðingunni. Helgi Hálfdanarson hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn okkar bestu bókmenntaþýðenda. Bókin er 1198 bls. Hún fæst einnig í fallegri gjafcuöskju. Verð: 4980,- Félagsverð: 4233,- Verð með öshju: 5980,- Félagsverð: 4784,- 29

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.