Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 44
ISLENSKAR BARNABÆKUR Bókasafn barnanna Bökasafn barnanna er nýr Jlokkur bókafyrtr börn sem eru byijuð að lesa sjálf og þurfa að ná betra valdi á lestrinum. Sögurnar eru mis- jafnlega þungar en allar prentaðar með stóru letri og góðu línubili. Allt eru þetta ríkulega myndskreyttar, skemmtilegar sögur úr ís- lensku umhverji enda eftir íslenska höfunda og lista- menn. Hver bók er 24 bls. Verð: 350 kr. ÁRNI ÁRNASON, ANNA CYNTHIA LEPLAR Bangsi í lífsháska Lítill ísbjarnarhúnn villist frá mömmu sinni og berst hingað með hafísnum. Flestir íslendingar vita hvernig viðtök- ur hvítabirnir fá þegar þeir ganga hér á land en þær koma Bangsa litla á óvart. Hann er hins vegar duglegur að bjarga sér en spurningin er hvort hann kemst aftur til mömmu sinnar. Ljúf og skemmtileg saga með gullfal- legum og jtnlegum teikningum. 42

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.