Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 48
Þýddar barnabækur N erjlokkur þýddra skáldsagna. Markmiðið er að hafa þessa útgáfu ódýra en vandaða fyrir böm og unglinga sem eru dugleg að lesa. Um er að ræða bæði nýjar og nýlegar skáldsögur sem hafa þótt skemmtilegar og eftirtektarverðar og endurútgáfúr á vinsælum sögumfyrri ára. Nú koma út fjórar bækur í þessum Jlokki, allar innbundnar, og Anna í Grænuhlíð 3 fæst einnig sem kilja. Verð: 1190,- Félagsverð: 980,- Kilja: 890,- L.M. MONTGOMERY Anna í Grænuhlíð 3 Anna í Grænuhlíð er ein alvinsælasta sögupersóna 20. aldar og bækurnar um hana eru þýddar og endurútgefnar aftur og aftur út um allan heim. Þríðja bókin um Önnu í Grænuhlíð er sjálfstætt framhald fyrrí bókanna og segir frá háskólanámi Önnu og ýmsum breytingum sem verða á hög- um hennar samfara því að verðafull- orðin. Margar vinkonur hennar eru giftar og Anna kynnist draumaprins- inum langþráða. En spurningin er hvort hann er sá eini rétti? Axel Guðmundsson þýddi bókina sem er 178 bls. 46

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.