Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 55
Barnabækur LYNN BREEZE, ANN MORRIS Litla barnið og leikirnir Litla barnið og kvöldverkin Litla barnið og morgunverkin Harðspjaldabækur sem inni- halda léttan og skemmtilegan, rímaðan texta um daglegt amstur litla barnsins með mömmu og pabba. Myndirnar eru litríkar og einfaldar og bæk- umar sterklega úr garði gerðar til að þola harkalega meðferð smárra handa. Bækurnar má nota sem bendibækur fyrir minnstu börn- in sem hafa gaman af að læra að þekkja hluti og skoða aftur og aftur. Þær eru einnig kjörnar til að lesa upphátt fyrir þau sem erufarin að hlusta á einfaldan texta. Árni Sigurjónsson þýddi bækurnar sem eru hver um sig 10 bls. Verð: 450,- Félagsverð: 382,- 53

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.