Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 57

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 57
Barnabækur DAVID MOSS Litirnir Hreyfimyndahók með þykkum spjöldum sem ætluð er fyrir yngstu lesendurna til að læra að þekhja litina. Smáar hendur geta hreyft myndirnar í bókinni og börnin séð hvernig litirnir breytast og persónurnar sinna marg- víslegum störfum. Um leið geta þau lært nöfn ýmissa hluta. Bókin er 10 bls. Verð: 740,- Félagsverð: 629,- ROD CAMPBELL Stqfaplákat Á síðasta ári kom út bókin Stafirnir okkar sem ætluð er fyrir yngstu börnin. Nú gefur Mál og menning út veggspjald með öllum íslensku bókstöfunum, ásamt einfóldum lit- ríkum myndum af kunnuglegum hlutum eða dýrum. Veggspjald sem er gaman og gagnlegt að hengja upp í barnaherbergið. Verð: 475,- 55

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.