Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 61
ANNA G. MAGNÚSDÓTTIR, PÁLL ÓLAFSSON Áttavitinn Kennslubók um Qölmiðla Áttavitinn erjyrstafmmsamda kennslubókin á íslensku um fjölmiðla. Bókin veitir greinargóÖa innsýn í helstu fjölmiðla. Fjallað er um dagblöð, mgndir, kvikmyndir, hljóðvarp, sjónvarp og aug- lýsingar. Lýst er tilurð hvers miðils og þróun, eðli og einkennum, en jafnframt hugað að hlut- verki þeirra og boðskap. Hingað til hefur áhnfamættijjölmiðla lítið ver- ið sinnt í skólakerfinu, en Áttavitinn ætti að geta bætt úr því, enda er bókin búin mörgum verk- efnum sem þjálfa nemendur í að greina ejhi Jjölmiðlanna á sjálfstæðan og gagnrýninn hátt. Bókin er 160 bls. og kostar 1390,- Bókin er 88 bls. Verð: 1290,- GUNNAR KARLSSON Kóngsins menn Agríp af íslandssögu milli 1550 og 1830 Með þessu verki hefur Gunnar Karlssonfyllt upp í eyðuna milli íslandssögubókanna Samband við miðaldir og Uppruna nútímans. Kóngsins menn eiga að nýtast framhdlds- skólanemum án verulegrar kennslu í þessu tímabili, enda er textinn knappur ogfremur ein- faldur. Auk þess er í bókinni sjálfspróf sem gerir nemendum kleifi að kanna þekkingu sína. Þá er ítarleg heimildaskrá og fiölmörg ritgerðaverk- ejhi, sem gagnast einkar vel við samningu heim- ildaritgerða. 59

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.