Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 34

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 34
Hvar eru hinir? áratugnum. Innan fornleifafræðinnar vöknuðu ýmsar spumingar: Hvemig hefur nútíma hugmvndafræði um staðalmvndir kynjanna sett mark sitt á túlkun og framsetningu á fortíðinni? Hvað hefur talist vera áhugavert rannsóknarefni og hvað ekki? Myndum við kannski fá aðra sýn á fortíðina ef þeir sem bæru hana á borð fyrir okkur væru konur? Það er ekki nema rúmir tveir áratugir síðan farið var fyrir alvöru aö draga konur og sögu þeirraúrskugganum í dagsljósið, þar sem karlar einir höfðu allt of lengi notið birtunnar. Sky' ringuna á fjarveru kvennanna er að finna í því mati sem lagt var á atburði fortíðarinnar. Það eitt var saga, og þar með frásagnarvert. sem tengdist pólitík og völdum, embættum, kirkjunni - hinu opinbera (Erla Hulda Halldórsdóttir, 1998, bls. 38). Framleiðslaog virkni horfmna samfélaga fengu aukið vægi í fomleifafræðinni á síðari hluta 20. aldar. Þaö er þekkt staðreynd í nútímasamfélagi að þó svo að störfum sé gert mishátt undir höfði, þá em þau öll nauðsynleg til aö heildarkerfíð virki. Sama gildir um fom samfélög. Til dæmis var farið að tala um samfélög safnara og veiðimanna í stað veiðimanna og safnara, þegar rann upp fyrir fomleifafræöingum það ljós að hlutverk safnara hafi jafnvel verið mikilvægara fy;rir afkomuna en hlutverk veiðimanna (Olsen, 1997, bls. 242). Safnarar vom sem sagt ekki lengur í þolendahópnum, á meðan veiöimenn höfðu verið gerendur. Jafnvel má velta því fy'rir sér að þessi hugsunarháttur, að einbeita sér að hinu „aktíva" í stað hins „passíva" kristallist í hinu karllæga ílokk- unarkerfi í stein-, brons-, og járnöld. Karllæga segjum við, því um er að ræða hráefni í áhöld og einkum vopn. Hefði einhveijum dottið í hug að kalla eitthvert tímabil leirkerjaöld? Á síðari árum hefur athyglin og umræðan beinst í auknum mæli ífákonum og körlum, andstæðunum tveimur, yfir á kyngervrify. gender) í stað hins líffræði- lega kyns (e. sex). Hugsanlega em til fleiri hópar en bara þessir tveir. Sjónir manna hafa beinst að öldmðum, bömum, samk\n- lmeigðum. útlendingum. sjúkum, fötluðum og öðmm minnihlutahópum. Þarað auki getur einstaklingur vel tilheyrt mörgum hópimi samtímis, t.d. verið karl og fatlaður. Auk þess erum viö öll böm á fyrsta hluta ævinnar. Samsvarandi hugnu ndafræðileg þróun heíur átt sér stað í skyldum greinum eins og mannfræði og ekki síst sagnfræði (Olsen, 1997, bls. 246). En hvaða tilgangi þjónar það að setja upp kvnjagleraugun og skoöa sögubækur fyrir böm? Skiptir einhverju máli hvað blessuð bömin læra? Og hvemig tengist það fomleifafræði? Kynjafomleifafræðin veitir okkur það svigrúm að skoða fræðigreinina sjálfa í víðara samhengi. Til þess að fomleifafræði sem fræðigrein geti dafnað er hún háð áhuga og velvilja almeimings og stjómmálamanna. og frrsta fræðsla okkar allra um memiingararf okkar kemur jú í grunnskólanum. Gmnnurinn er lagður að hinu sameiginlega minni. Oftast í góðum tilgangi, að auka samkennd og tilíinningu okkar fyrir að tilhevra sömu þjóð og sömu fortíð - helst mjög glæstri fortíð. Frægir landnámsmenn vom ekki endilega til, frægir íslenskir landkönnuðir 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.