Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Síða 89

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Síða 89
 Hrafni en einnig frá Þórdísi Egilsdóttur, Hallfreði, Illuga svarta og öðrum á- berandi einstaklingum. Þannig veita þessar heimildir okkur upplýsingar um það sem sumir fræðimenn kalla „lítil- væga fólkið“ í sögunni, það er að segja um vinnumenn og vinnukonur á jörð- unum. Það er sjaldgæft að minnst sé á þessa aðila í evrópskum miðaldaritum en það er einmitt þetta fólk sem notaðist við flesta af þeim munum sem finnast í fornleifarannsóknum. Mosfell Archaeo- logical Project sameinar þannig forn- leifafræði, líffræðilega mannfræði, jarð- fræði og ritaðar heimildir og bregður um leið ljósi á sögu samfélagsins í Norður-Atlantshafi á víkingaöld. Það er mjög sjaldgæft á íslenskan mælikvarða að varðveist hafi margar ritaðar miðaldaheimildir sem lýsa ítar- lega stöðum frá fyrstu öldum landnáms. Fram að þessu hefur ekki verið unnt að finna mikið samband á milli fornleifa- rannsókna á Íslandi og miðaldarita. Mjög fáar, ef þá nokkrar, ritaðar heimildir eru til um nýlegar fornleifa- rannsóknir frá fyrstu tímum landnáms á Íslandi, hvort sem fundist hafa bygg- ingar, munir eða kirkjugarðar. Gott dæmi um þetta eru hin frábærlega uppgröfnu býli á Hofstöðum í Mývatns- sveit (Simpson, I. A. et. al. 2003, bls. 1401-20). Engar heimildir hafa fundist sem veitt gætu upplýsingar um býlið, fólkið sem bjó þar, fjölskyldur þeirra og ættir, félagshlutverk eða um stjórnmála- leg og efnahagsleg áhrif. Afar fáar ritheimildir hafa fundist um Þjórsárdal, þar sem fram hafa farið stórkostlegar fornleifarannsóknir. Nokkrar línur í Landnámu og Njáls sögu hafa veitt mikilvæga sögulega innsýn í upp- __________ 89 Jesse Byock et.al. Mynd 2. Mosfellssveit. Kortið sýnir Mosfellsdal með bæjunum Hrísbrú og Mosfelli og nærliggjandi strandsvæði sem saman mynda eina heild.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.