Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 84

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 84
 Tilvitnunin hér að ofan er ein af mörgum lýsingum úr Íslendingasögun- um og öðrum ritum frá miðöldum sem fjalla um íbúa Mosfellsdals. Þó svo að það sé ekki án vandkvæða að fást við ritaðar heimildir, þá gefa þessi miðalda- rit okkar alþjóðlega rannsóknahóp verk- færi til að endurskapa landslagið á Mos- fellssvæðinu á víkingaöld. Mosfellsdalur, með nærliggjandi heið- arlandi og fjöru, er samsettur dalur úr bæði náttúrulegum og manngerðum þáttum sem ná yfir allt vistkerfi Íslands: Fjöru, fallvötn og fjalllendi. Eftir að Fornleifavernd ríkisins veitti leyfi til uppgraftar, þá var grafið að Hrísbrú í Mosfellsdal á sumrin árin 2001-2003. Þessi grein fjallar um þessar fornleifarannsóknir þar en þær nefnast MAP (Mosfell Archaeological Project). Undir stjórn Jesses Byocks og Phillips Walkers hafa annars verið stundaðar fornleifarannsóknir í Mosfellsdal og Mosfellssveit síðan árið 1995. Byggt er á fornleifafræði, sagnfræði, mannfræði og náttúruvísindum og er samvinna við Þjóðminjasafn Íslands og Mosfellsbæ. Markmiðið er að skapa mynd af lífi íbúa Mosfellsdals og á svæðinu þar í kring við upphaf landnáms Íslands á víkingaöld og næstu aldir þar á eftir. Fornleifarannsóknirnar hófust með vett- vangskönnun í upphafi tíunda áratugar tuttugustu aldar og í kjölfarið fór fram könnunaruppgröftur árið 1995. Aðal uppgröfturinn hófst árið 2001 og hafa rannsóknirnar síðan þá leitt í ljós um- fangsmiklar byggðaleifar frá víkinga- öld. Valdamiðstöð Við uppgröftinn að Hrísbrú árið 2001 __________ 84 Valdamiðstöð í Mosfellsdal Rannsóknir á fornleifum frá tímum víkinga að Hrísbrú og Mosfelli Jesse Byock, Philip Walker, Jon Erlandson, Per Holck, David Zori, Magnús Guðmundsson og Mark Tveskov „Það var sagt um haustið (ca. árið 1020) að Illugi reið heiman af Gilsbakka með þrjá tigu manna og kom til Mosfells snemma morguns. Önundur komst í kirkju og synir hans en Illugi tók frændur hans tvo. Hét annar Björn en annar Þorgrímur. Hann lét drepa Björn en fóthöggva Þorgrím. Reið Illugi heim eftir það og varð þessa engi rétting af Önundi“ (Gunnlaugs saga Ormstungu 1987, bls. 1192).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.