Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Qupperneq 91

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Qupperneq 91
 hrif hjarðmenningar landnámsmanna á landslagið við landnám. Einkum eru í jarðvegi í Kirkjuhóli og að nokkru leyti Hulduhóli margs konar byggingarleifar (torf og grjót, sorphaugar o.fl.), sem hafa verið huldar fokmold, og má rekja til þess að trjágróður var brenndur og síðar ofbeittur. Eins og í ljós kom fyrstu árin, þá er í brekkunni fyrir ofan túnin blanda af stærri og grófari grjót- og leirskriðum ásamt fokmold og gjósku. Fornleifarannsóknirnar árin 2001- 2003 ásamt fornleifaskráningu og jarð- fræðirannsóknum, virðast benda til þess að íbúar dalsins hafi upprunalega búið í hlíðunum undir Mosfelli en í dag búa þeir neðar og nær miðju dalsins sem hefur þornað upp. Nokkrar af land- námsbyggingunum virðast hafa verið yfirgefnar strax á fyrstu öldum land- náms vegna uppblásturs og aurflóða. Aurflóðin hafa líklega komið til vegna grisjunar skóga og þegar búsmala var beitt á viðkvæmar mosabreiður á fell- inu. Á 11. og 12. öld færðu íbúarnir margar af byggingum sínum á öruggari staði í dalnum, fjær aur- og grjótskrið- unum. Þeir fluttu annað hvort þangað sem prestsetrið á Mosfelli stendur í dag (austan við Hrísbrú), eða nær því þar sem býlin að Hrísbrú standa í dag (gamla Mosfell). Upprunalegu býlin hurfu fljótlega undir yfirborð jarðar og þar hafa þau legið til dagsins í dag. Fornleifarannsóknir framtíðar munu skera úr um það hvort einhver land- námsbyggð að Hrísbrú hafi verið flutt þegar á 10. öld. Byggðin í Mosfellsdal er að mörgu leyti lýsandi fyrir landnám við strendur Íslands á fyrstu öldum landnámsins. Landnemarnir þurftu að aðlagast óblíðu landslagi norðursins sem var stundum með takmörkuðum auðlindum. Frá félagssagnfræðilegu og mannfræðilegu sjónarhorni, er Ísland eins konar félags- leg rannsóknastofa (Byock, J. 2001) þar sem vitnisburður fornleifafræðinnar gegnir stóru hlutverki. Íbúarnir voru flestir frjálsir landeigendur og bændur, sem tóku virkan þátt í stjórnmálum landsins (Jón Jóhannesson 1974; Gunnar Karlsson 2000, 2004). Þræla- hald þekktist en algengast var að ráða frjálsa menn eða leiguliða. Goðar, minni háttar skandinavískir höfðingjar, sáu um stjórnmálin. Meirihlutasam- þykki var mikilvægt í ákvarðanatöku og stjórnvöld Íslands á miðöldum sáu aðallega um stjórnmálaleg og lagaleg málefni frjálsra bænda. Umhverfið sem landnámsmennirnir komu að var gjörólíkt meginlandi Skandinavíu eða Bretlandseyja. Áhrif virkra eldstöðva, jökla, vistfræðin við norðurheimsskautsbaug ásamt veðrinu, fjarlægðin frá Evrópu og skortur á timbri mótaði bæði menningu og sam- félag landnámsmanna (Buckland, P. 2000, bls. 146-153; Amorosi, T., et. al. 1997, bls. 491-518; Smith, K. P. 1995, bls. 319-46). Þeir tóku með sér hunda, ketti, svín, geitur, kindur, nautgripi og hross. Þeir tóku einnig með sér lýs, flær, bjöllur og fleira í þeim dúr. Land- námsmennirnir notuðust við þær hefð- bundnu aðferðir sem þeir kunnu, norskar aðferðir, við að byggja landið, en þær aðferðir höfðu afar eyði- leggjandi áhrif á þetta viðkvæma norð- læga vistkerfi. Fyrstu aldirnar voru hins vegar góðar og íbúar dala, eins og Mosfellsdals, nýttu sér aðstæðurnar við sjávarsíðuna sem voru góðar vegna hlýinda frá Golfstraumnum. Engar vísbendingar hafa fundist um þéttbýlis- myndun. Þeir bjuggu á einöngruðum býlum og virðast frá upphafi hafa notað __________ 91 Jesse Byock et.al.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.