Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 69
Enski boltinn er að klárast. Því fylgir oft
mikil óvissa. Hvað á maður að horfa á um
helgar, hvað á maður að tala um á mánudög-
um? Hvern á maður að skjóta á o.s.frv. Það
eina sem getur róað óvissuöldurnar er vitn-
eskjan um það að Pepsideildin er að hefjast.
Vissulega er íslenski boltinn ekki jafn
sexý og sá enski en hann er alltaf að batna.
Ekki bara á þann hátt að knattspyrnan er
alltaf að verða betri, og leikmennirnir líka,
heldur er umfjöllunin um deildina á heims-
mælikvarða.
Þeir heiðursmenn sem ráða lögum og lof-
um á Stöð 2 Sport eiga mikinn heiður skil-
ið, því fólk er farið að taka þessa íslensku
deild af meiri alvöru en áður mikið til vegna
þeirrar umfjöllunar sem er á stöðinni. Um-
gjörð er það sem skiptir mjög miklu máli
þegar kemur að því að tala um íþróttir. Það
skiptir líka höfuðmáli að þeir sem eru að
tala séu skemmtilegir.
Ég er handviss um það að Hörður Magn-
ússon hefur fundið mjög góða blöndu í
þeim Arnari Gunnlaugssyni, sem er eins
og grískur guð á skjánum, Hjörvari Haf-
liðasyni, sem er með krúttlega gettu betur
tölfræði sem öllum er sama um, en er samt
skemmtileg, og Hirti Hjartarsyni, sem er
hvers manns hugljúfi. Með þessa drengi á
skjánum er hægt að hlakka til sumarsins.
Áfram Pepsi.
Hannes Friðbjarnarson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 Nágrannar
14:30 Fókus (11/12)
15:00 Saga Stuðmanna
16:30 Matargleði Evu (7/12)
16:55 60 mínútur (30/53)
17:40 Eyjan (32/35)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (88/100)
19:10 Sjálfstætt fólk (24/25)
19:45 Hið blómlega bú 3 (3/8)
20:15 Britain’s Got Talent (3/18)
21:20 Mad Men (11/14)
22:10 Better Call Saul (7/10)
23:00 60 mínútur (31/53)
23:45 Eyjan (32/35)
00:30 Brestir (5/5) Önnur þáttarröð
þessa vandaða fréttaskýringa-
þáttar sem rýnir í bresti sam-
félagsins. Forvitnir þáttastjórn-
endur gægjast undir yfirborðið
og fylgjast með því sem fram
fer fyrir luktum dyrum. Rýna í
það sem er löglegt en siðlaust
- en líka það sem er siðlegt en
lögbrot. Umsjónarmenn eru Lóa
Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn
Njálsson, Þórhildur Þorkelsdóttir
og Þorbjörn Þórðarson
01:00 Game Of Thrones (4/10)
01:55 Daily Show: Global Edition
02:20 Backstrom (7/13)
03:05 Vice (7/14)
03:35 Cadillac Man
05:10 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:50 Cordoba - Barcelona
11:30 Meistaradeild Evrópu
12:00 MotoGP 2015 - Spánn Beint
13:00 Goðsagnir - Ragnar Margeirs.
13:30 Sevilla - Real Madrid
15:10 Pepsí deildin 2015 - Upphitun
16:30 ÍA - Stjarnan Beint
19:00 MotoGP 2015 - Spánn
20:00 OC 405: New York Basketball
20:50 Box - Mayweather - Pacquiao
22:50 ÍA - Stjarnan
00:40 UFC Now 2015
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:55 Aston Villa - Everton
10:40 Leicester - Newcastle
12:20 Chelsea - Crystal Palace Beint
14:50 Tottenham - Man. City Beint
17:00/21:20 Messan
18:00 Liverpool - QPR
19:40 Chelsea - Crystal Palace
22:20 Tottenham - Man. City
00:00 Man. Utd. - WBA
SkjárSport
09:15 Hoffenheim - B. Dortmund
11:05/21:05 B. Leverk. - B. München
12:55 Bundesliga Preview Show
13:25/17:25 Mainz - Hamburger SV
15:25/19:15 Hertha B. - B.Mön.gladb.
3. maí
sjónvarp 69Helgin 1.-3. maí 2015
Í sjónvarpinu Fótboltinn á stöð 2 sport
Pepsi er best
Kringlukráin
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík
Sími 568 0878
www.kringlukrain.is
‘ 5„Reunion“
Laugalækjarskóla 1. maí 2015
föstud. og laugard.
1.-2. maí
ár eru nú liðin frá því fyrsti árgangurinn útskrifaðist úr Laugalækjarskóla.
Af því tilefni verður slegið upp skólaballi á Kringlukránni föstudaginn 1. maí
Allir sem voru í Laugalækjarskóla 1965 eru hjartanlega velkomnir.
Skemmtun og borðhald hefst kl. 20
Skráning á Facebook
„Laugalækjarskóli 1965“.
með Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum,
Ásgeiri Óskars Stuðmanni, Jóni Ólafs úr
Pelican og Óttari Felix úr Pops (okkar
manni úr Laugalækjarskóla).
50
Gullkistan
Tónlist sjötta og sjöunda
áratugarins. Rætur rokksins
– stanslaust stuð!