Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 41
ROUBAIX C2 Verð: 309.990 kr. HJÓLIÐ HANS Meiri hraði, minni þreyta og meiri ferskleiki hvort sem þú ætlar að skjótast austur fyrir fjall eða niður í bæ. Roubaix er hannað til að auka þægindi í lengri hjólaferðum á grófu malbiki og hörðu undirlagi með FACT carbon 8r stelli og zertz eiginleika. DOLCE ELITE DISC Verð: 229.990 kr. HJÓLIÐ HENNAR Sérhannað fyrir konur eins og þig sem láta ekkert stoppa sig, hvort sem þú vilt komast hratt eða njóta útiverunnar mjúklega allan ársins hring. Alvöru hjól með Shimano Tiagra skiptingum, diskabremsum, E5 álramma og koltrefjagaffli. Kría hjól ehf // Grandagarði 7 // 101 Reykjavík // S: 534 9164 // kriahjol.is Hjólreiðahópurinn Hjólakraftur stefnir á WOW Cyclothon Bls. 48 Tómas Ingi Ragnarsson hjólar án spandexgallans Bls. 52 Uppáhalds hjólaleiðir hjólaleiðsögumannsins Bls. 44 Gullhringurinn: Hjólakeppni fyrir byrjendur og lengra komna Bls. 42 Hjólað innan um ljón í lengstu fjallahjólakepni heims Emil Þór Guðmundsson, hjólagarpur fór ásamt fimm félögum sínum til Suður- Afríku í mars síðastliðnum til að taka þátt í Cape Epic, lengstu fjallahjólakeppni heims. Hjólaleiðin er alls 748 kílómetrar og einkennist meðal annars af fjall- görðum, eyðimörkum og vínekrum. SÍÐA 42 Helgin 1.-3. maí 2015 Hjólreiðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.