Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 80
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Áslaug Hulda Jónsdóttir  Bakhliðin Hreinskilin og laus við leiðindi Nafn: Áslaug Hulda Jónsdóttir Aldur: 38 ára – 39 í næstu viku! Maki: Áki Sveinsson. Börn: Bjarni Dagur 11 ára og Baldur Hrafn 9 ára. Menntun: Grunnskólakennari og út- skrifast frá IESE í vor. Starf: Framkvæmdastjóri Hjalla- stefnunnar og formaður bæjarráðs Garðabæjar. Fyrri störf: Hef starfað sem kynningar- og starfsmannastjóri, ráðgjafi ráðherra, skólastjóri, kennari, fréttamaður og verkefnastjóri. Alls konar félags- og nefndastörf. Áhugamál: Vil veiða á sumrin og skíða á veturna. Elska að elda góðan mat og borða allan ársins hring. Þetta vil ég svo allt gera með skemmtilegu fólki, þannig að fólk er líka áhugamál. Stjörnumerki: Naut – og þeir sem til þekkja segja týpískt naut! Áslaugu minni liggur hátt rómur, sem er mjög gott af því að þá týni ég henni aldrei,“ segir Inga Lind Karls- dóttir, vinkona Áslaugar. „Hún fer ekki í launkofa með neitt og að sannleikanum ganga menn vísum hjá henni. Hún kemur öllum hlutum í verk og hún getur í al- vörunni allt (meira að segja farið í splitt) og henni finnst jafn lítið mál að elda besta mat í heimi og stýra mörg hundruð manna fyrir- tæki. Svo er hún alveg laus við að vera leiðinleg,“ segir Inga Lind. Áslaug Hulda Jóns dótt ir var kjör in for- maður SSSK – Sam taka sjálf stæðra skóla á aðal fundi sam tak anna í vikunni. Ás- laug er fram kvæmda stjóri Hjalla stefn- unn ar ehf. Tók hún við af Sig ríði Önnu Guðjóns dótt ur, skóla stjóra Skóla Ísaks Jóns son ar, sem sinnt hef ur for mennsku og vara for mennsku fyr ir sam tök in síð- astliðin sex ár. Áslaug situr einnig í stjórn SVÞ (Samtök verslunar og þjónustu), Viðskiptaráðs og Barnamenningarsjóðs. Hrósið... ... fær íslenska handknattleikslands- liðið fyrir að sýna hvað í því býr eftir vonbrigðin í Katar, og sigra sterkt lið Serba með 16 marka mun í vikunni. Tré úr Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð frá 19.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.