Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 64
64 matur & vín Helgin 1.-3. maí 2015 Rúnar Gunn- laugsson, verslunar- stjóri í BYKO Breidd. Napo- leon grillin eru einungis fáanleg í BYKO. Mynd/ Hari Hágæða grill frá Napoleon Napoleon grillin urðu til undir merkjum fjölskyldufyrirtækisins Wolf Steel, en fyrirtækið hóf feril sinn í stálframleiðslu fyrir 30 árum, en hafa í seinni tíð sérhæft sig í framleiðslu á hágæða grillum og eldstæðum. Grillin frá Napoleon eru nú fáanleg í verslunum BYKO. B ragi Jónsson, vöruflokka-stjóri gasgrilla í BYKO, segir að um sé að ræða gæðagrill með ýmsum nýjum eiginleikum. „Tilteknar tegundir Napoleon grill- anna hafa svokallað „Sizzle-Zone“ sem er eitthvað sem maður hefur aldrei séð áður. Þá er innrauður brennari í hliðarborði sem getur náð 980°C á 30 sekúndum sem býð- ur því upp á mikla möguleika við grillun. Einnig eru þessi tilteknu grill með innrauðum bakbrennara, auk þess sem takkarnir eru bak- lýstir með díóðuljósi.“ Gasgrill og ferðagrill Gasgrillin frá Napoleon koma í mörgum útfærslum, allt frá léttum og meðfærilegum ferðagrillum sem henta í ferðalagið og á svalirnar upp í stærri og fyrirferðarmeiri grill sem búa yfir meiri möguleikum við grill- un. Grillin frá Napoleon eru nú fáan- leg í yfir 20 löndum og leggja fram- leiðendurnir áherslu á að bjóða upp á nýjungar sem glöggir neytendur óska eftir. Þar ber hæst innrauðir brennarar sem gefa gasgrillunum einstakan gæðastimpil. Napoleon hefur unnið til verðlauna fyrir ferða- grillin sín en þau eru einstaklega flott og einkennast af fallegri hönnun í bland við góða eiginleika. Mikið úrval fylgihluta Napoleon býður upp á mikið úrval fylgihluta. „Meðal þess sem stærri gasgrillin bjóða upp á er tvískipt grill. Hægt er að taka grindina úr grillinu og setja sérstakan pott- járnsbakka ofan í það og breyta þannig í kolagrill. Þannig er hægt að hafa kolagrill öðrum megin og gasgrill hinum megin. Grillin eru vel framstillt í verslunum okkar og hvet ég fólk til að koma og skoða og gera samanburð, sjón er sögu ríkari,“ segir Rúnar Gunnlaugsson, verslunarstjóri í BYKO Breidd. Í BYKO er einnig að finna fjölbreytt úrval af grillfylgihlutum, svo sem yfirbreiðslum, grilltöngum, grill- burstum, hreinsiefnum og fleira. Unnið í samstarfi við BYKO Hráefni 12-16 lambakótilettur 1 msk karríduft 3 msk olía 3 msk vínedik 2 msk hunang 3-4 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 0.5 tsk nýmalaður pipar salt Leiðbeiningar Kótiletturnar snyrtar og fituhreinsaðar að hluta. Lítil panna hituð, karríinu stráð á hana og síðan er olíu, ediki, hun- angi, hvítlauk, pipar og salti hrært saman við. Hitað að suðu og síðan tekið af hitanum og látið kólna ögn. Kótiletturnar penslaðar vel á báðum hliðum með blöndunni. Grillaðar við meðalhita í 3-5 mínútur á hvorri hlið, eftir smekk. Stráið e.t.v. svolitlu sesamfræi yfir kótiletturnar um leið og þær eru teknar af grillinu. Afganginn af krydd- leginum má setja í pott ásamt 1 smátt söxuðum lauk, 50 g af rúsínum og 1 söxuðu epli og láta malla í 10-12 mínútur. Þetta er svo borið fram sem kryddmauk með lambinu, ásamt kúskús eða soðnum hrís- grjónum og léttsoðnu eða grilluðu grænmeti. Heimild: Lambakjöt.is Grillaðar kótilettur með karrígljáa Eggs Benný Morgunmatur„inn" Önd og va a Súrdeigs „toast” og serrano French toast Pönnukökur og ber Ekta belgísk va a ... ... og margt fleira ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BRUNCH HELGAR-REMEDÍAN LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ 11.45–14.00 Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.