Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 61
 tíska 61Helgin 1.-3. maí 2015 „Við höfum horft á þá þróun að meirihluti fatakaupa Íslendinga fer nú fram erlendis og við vildum geta sýnt fram á að svo þarf ekki að vera,“ segir Ingibjörg Sverrisdóttir, rekstrarstjóri Zara á Íslandi. „Við fórum því í viðræður við Inditex, eiganda Zara, og niðurstaðan er sú að 11% - 25% verðlækkun er komin til að vera,“ segir hún. Með þessari verðlækkun hefur verð á fatnaði færst mun nær því sem gerist í nágrannalöndum okkar en meðaltalslækkun í Zara er 14% og hefur hún þegar tekið gildi. „Þrátt fyrir nánast óbreytt rekstr- arumhverfi hvað varðar álögur, skatta og gjöld ríkisins, lækkar verð- ið og það er hrein kjarabót fyrir Ís- lendinga. Vöruúrvalið hefur sjaldan verið meira og við teljum mikilvægt að stíga þetta skref til að hvetja til þess að efla verslun hérlendis,“ segir Ingibjörg ennfremur. - eh  Tíska Zara bregsT við faTakaupum erlendis Varanleg verðlækkun hjá Zöru Ingibjörg Sverrisdóttir rekstrarstjóri segir að Zara hafi tekið frumkvæði í því að færa íslenskum neytendum kjarabót með þessari verðstefnu.  Tíska sporTleg, glæsileg og sexý með hjálp michael kors
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.