Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Side 41

Fréttatíminn - 01.05.2015, Side 41
ROUBAIX C2 Verð: 309.990 kr. HJÓLIÐ HANS Meiri hraði, minni þreyta og meiri ferskleiki hvort sem þú ætlar að skjótast austur fyrir fjall eða niður í bæ. Roubaix er hannað til að auka þægindi í lengri hjólaferðum á grófu malbiki og hörðu undirlagi með FACT carbon 8r stelli og zertz eiginleika. DOLCE ELITE DISC Verð: 229.990 kr. HJÓLIÐ HENNAR Sérhannað fyrir konur eins og þig sem láta ekkert stoppa sig, hvort sem þú vilt komast hratt eða njóta útiverunnar mjúklega allan ársins hring. Alvöru hjól með Shimano Tiagra skiptingum, diskabremsum, E5 álramma og koltrefjagaffli. Kría hjól ehf // Grandagarði 7 // 101 Reykjavík // S: 534 9164 // kriahjol.is Hjólreiðahópurinn Hjólakraftur stefnir á WOW Cyclothon Bls. 48 Tómas Ingi Ragnarsson hjólar án spandexgallans Bls. 52 Uppáhalds hjólaleiðir hjólaleiðsögumannsins Bls. 44 Gullhringurinn: Hjólakeppni fyrir byrjendur og lengra komna Bls. 42 Hjólað innan um ljón í lengstu fjallahjólakepni heims Emil Þór Guðmundsson, hjólagarpur fór ásamt fimm félögum sínum til Suður- Afríku í mars síðastliðnum til að taka þátt í Cape Epic, lengstu fjallahjólakeppni heims. Hjólaleiðin er alls 748 kílómetrar og einkennist meðal annars af fjall- görðum, eyðimörkum og vínekrum. SÍÐA 42 Helgin 1.-3. maí 2015 Hjólreiðar

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.